Ótrúleg úrslit í Sviss og Portúgal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. september 2008 22:02 Daniel Jensen fagnar sigurmarki Dana í kvöld. Nordic Photos / AFP Danir gerðu sér lítið fyrir og unnu Portúgali á útivelli í kvöld með því að skora tvö mörk í uppbótartíma. Nani kom heimamönnum yfir á 42. mínútu og þannig stóðu leikar þar til Nicklas Bendtner jafnaði metin á 84. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar kom Deco Portúgal aftur yfir með marki úr vítaspyrnu. En þá létu Danir til sín taka. Christian Poulsen skoraði fyrst á lokamínútu venjulegs leiktíma og varamaðurinn Daniel Jensen náði að skora sigurmark leiksins í uppbótartíma. Þá vann Lúxemborg ótrúlegan sigur á Sviss og það á útivelli, 1-0. Gestirnir komust yfir á 28. mínútu með marki Jeff Strasser en Blaise N'Kufo jafnaði metin áður en fyrri hálfleik lauk. Alphonse Leweck skoraði hins vegar sigurmark leiksins á 86. mínútu. Þetta var fyrsti sigur Lúxemborgar í undankeppni HM síðan 1972 en liðið vann ekki leik frá 1995 til 2007. Liðið vann hins vegar góðan 1-0 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2008. Sigurinn í kvöld er þó án nokkurs vafa einhver sá allra merkilegasti á síðari árum hjá Lúxemborg. Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira
Danir gerðu sér lítið fyrir og unnu Portúgali á útivelli í kvöld með því að skora tvö mörk í uppbótartíma. Nani kom heimamönnum yfir á 42. mínútu og þannig stóðu leikar þar til Nicklas Bendtner jafnaði metin á 84. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar kom Deco Portúgal aftur yfir með marki úr vítaspyrnu. En þá létu Danir til sín taka. Christian Poulsen skoraði fyrst á lokamínútu venjulegs leiktíma og varamaðurinn Daniel Jensen náði að skora sigurmark leiksins í uppbótartíma. Þá vann Lúxemborg ótrúlegan sigur á Sviss og það á útivelli, 1-0. Gestirnir komust yfir á 28. mínútu með marki Jeff Strasser en Blaise N'Kufo jafnaði metin áður en fyrri hálfleik lauk. Alphonse Leweck skoraði hins vegar sigurmark leiksins á 86. mínútu. Þetta var fyrsti sigur Lúxemborgar í undankeppni HM síðan 1972 en liðið vann ekki leik frá 1995 til 2007. Liðið vann hins vegar góðan 1-0 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2008. Sigurinn í kvöld er þó án nokkurs vafa einhver sá allra merkilegasti á síðari árum hjá Lúxemborg.
Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira