Marco V á árshátíð 13. nóvember 2008 06:00 Hollenski plötusnúðurinn Marco V spilar á árshátíð Techno.is á laugardaginn. Hollenski plötusnúðurinn Marco V spilar á árshátíð Techno.is sem verður haldin á Nasa á laugardaginn. Einnig koma fram þetta kvöld vinsælir íslenskir plötusnúðar. Marco, sem er fæddur og uppalinn í Hollandi, er hógvær og jarðbundinn fjölskyldumaður með óslökkvanlegan losta fyrir tónlist. Combi:Nations mix-serían hans hefur notið velgengni auk þess sem platan hans 200V fangaði hug og hjarta danstónlistarunnenda. Var hún spiluð töluvert á útvarpsstöðinni BBC Radio 1. Á meðal þekktustu laga hans eru Indicator, Simulated, More Than a Life Away og Red Blue Purple. Einnig hefur hann getið sér gott orð fyrir að endurlífga sígild danslög eins og Café del mar og Loops & Tings Relooped. Ljóst er að aðdáendur góðrar danstónlistar eiga fyrir höndum skemmtilegt laugardagskvöld, sneisafullt af grípandi töktum. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hollenski plötusnúðurinn Marco V spilar á árshátíð Techno.is sem verður haldin á Nasa á laugardaginn. Einnig koma fram þetta kvöld vinsælir íslenskir plötusnúðar. Marco, sem er fæddur og uppalinn í Hollandi, er hógvær og jarðbundinn fjölskyldumaður með óslökkvanlegan losta fyrir tónlist. Combi:Nations mix-serían hans hefur notið velgengni auk þess sem platan hans 200V fangaði hug og hjarta danstónlistarunnenda. Var hún spiluð töluvert á útvarpsstöðinni BBC Radio 1. Á meðal þekktustu laga hans eru Indicator, Simulated, More Than a Life Away og Red Blue Purple. Einnig hefur hann getið sér gott orð fyrir að endurlífga sígild danslög eins og Café del mar og Loops & Tings Relooped. Ljóst er að aðdáendur góðrar danstónlistar eiga fyrir höndum skemmtilegt laugardagskvöld, sneisafullt af grípandi töktum.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira