Enski boltinn

Jóhannes Karl byrjar á bekknum

Elvar Geir Magnússon skrifar

Tveir leikir verða í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Stoke mætir Derby og Burnley fær unglingana í Arsenal í heimsókn. Síðarnefndi leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:45.

Burnley sló Chelsea út úr keppninni í síðustu umferð. Jóhannes Karl Guðjónsson byrjar á varamannabekknum í kvöld.

Byrjunarlið Burnley: Jensen, Duff, Carlisle, Caldwell, Jordan, Alexander, Blake, McDonald, McCann, Eagles, Paterson. (Varamenn: Penny, Jóhannes Karl, Akinbiyi, Elliott, Mahon, Rodriguez, MacDonald)

Byrjunarlið Arsenal: Fabianski, Rodgers, Hoyte, Silvestre, Gibbs, Randall, Ramsey, Merida, Wilshere, Bendtner, Vela.  (Varamenn: Mannone, Bischoff, Coquelin, Lansbury, Simpson, Steer, Frimpong)

Dómari: Andre Marriner








Fleiri fréttir

Sjá meira


×