Lil Wayne með átta Grammy-tilnefningar 5. desember 2008 06:00 Rapparinn snjalli hefur verið tilnefndur til átta Grammy-verðlauna fyrir plötuna Tha Carter III. Bandaríski rapparinn Lil Wayne hefur verið tilnefndur til átta Grammy-verðlauna fyrir plötu sína Tha Carter III. Platan er jafnframt sú vinsælasta á árinu vestanhafs. Coldplay fékk næstflestar tilnefningar, eða sjö talsins, fyrir plötu sína Viva La Vida. Næst á eftir komu Jay-Z, Ne-Yo og Kanye West með sex tilnefningar hver. Fimm tilnefningar fengu Alison Krauss, John Mayer, Robert Plant, Radiohead og Jazmine Sullivan. Næst á eftir komu Adele, Danger Mouse og Eagles með fjórar tilnefningar. Verðlaunin verða afhent í alls 110 flokkum hinn 8. febrúar í Staples Center í Los Angeles. Coldplay Breska poppsveitin fékk sjö Grammy-tilnefningar. Lil Wayne, sem heitir réttu nafni Dwayne Michael Carter Jr., fæddist árið 1982. Hann vakti töluverða athygli fyrir sína fyrstu sólóplötu, Tha Block Is Hot, sem kom út árið 1999. Eftir að hann gaf út Tha Carter árið 2004 varð hann enn vinsælli og síðan þá hefur hann gefið út Tha Carter II og loks Tha Carter III. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bandaríski rapparinn Lil Wayne hefur verið tilnefndur til átta Grammy-verðlauna fyrir plötu sína Tha Carter III. Platan er jafnframt sú vinsælasta á árinu vestanhafs. Coldplay fékk næstflestar tilnefningar, eða sjö talsins, fyrir plötu sína Viva La Vida. Næst á eftir komu Jay-Z, Ne-Yo og Kanye West með sex tilnefningar hver. Fimm tilnefningar fengu Alison Krauss, John Mayer, Robert Plant, Radiohead og Jazmine Sullivan. Næst á eftir komu Adele, Danger Mouse og Eagles með fjórar tilnefningar. Verðlaunin verða afhent í alls 110 flokkum hinn 8. febrúar í Staples Center í Los Angeles. Coldplay Breska poppsveitin fékk sjö Grammy-tilnefningar. Lil Wayne, sem heitir réttu nafni Dwayne Michael Carter Jr., fæddist árið 1982. Hann vakti töluverða athygli fyrir sína fyrstu sólóplötu, Tha Block Is Hot, sem kom út árið 1999. Eftir að hann gaf út Tha Carter árið 2004 varð hann enn vinsælli og síðan þá hefur hann gefið út Tha Carter II og loks Tha Carter III.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“