Ítalir og Frakkar máttu sætta sig við jafntefli - úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. október 2008 21:55 Alberto Gilardino í leik Búlgaríu og Ítalíu í kvöld. Nordic Photos / AFP Ítalía og Frakkland þurftu að sætta sig við jafntefli í leikjum sínum í undankeppni HM 2010 í dag en fjöldamargir leikir fóru fram. Frakkar lentu 2-0 undir gegn Rúmenum á útivelli en náðu að jafna áður en yfir lauk. Þá gerðu Ítalir markalaust jafntefli gegn Búlgaríu á útivelli. Svíar gerðu vel og gerðu jafntefli við Portúgal á heimavelli í kvöld og þá unnu Þjóðverjar Í2-1 sigur á Rússum í sínum riðli. Í 6. riðli, þeim sama og England er í, gerðu Úkraína og Króatía markalaust jafntefli og hafa Englendingar því tekið væna forystu í riðlinum. Úrslit og markaskorarar dagsins: 1. riðill Ungverjaland - Albanía 2-0 1-0 Sandor Torghelle (49.) 2-0 Roland Juhasz (81.) Danmörk - Malta 3-0 1-0 Sören Larsen (9.) 2-0 Daniel Agger (29.) 3-0 Sören Larsen (47.) Svíþjóð - Portúgal 0-0Staðan: Danmörk 7 stig (+4 í markatölu) Svíþjóð 5 (+1) Portúgal 4 (+3) Albanía 4 (+1) Ungverjaland 4 (+1) Malta 0 (-10)2. riðill Sviss - Lettland 2-1 1-0 Alexander Frei (63.) 1-1 Denniss Ivanovs (71.) 2-1 Blaise N´Kufo (73.) Rautt: Juris Laizans, Lettlandi. Grikkland - Moldóva 3-0 1-0 Angelos Charisteas (31.) 2-0 K. Katsouranis (40.) 3-0 Angeles Charisteas (51.) Lúxemborg - Ísrael 1-3 0-1 Yossi Benayoun (2.) 1-1 R. Peters (14.) 1-2 Omer Golan (63.) 1-3 S. Toama (82.)Staðan: Grikkland 9 stig (+8 í markatölu) Ísrael 7 (+3) Sviss 4 (0) Lettland 3 (-2) Lúxemborg 3 (-4) Moldóva 0 (-5)3. riðill Pólland - Tékkland 2-1 1-0 Brozek (26.) 2-0 Blaszczykowski (53.) 2-1 Martin Fenin (87.) San Marínó - Slóvakía 1-3 0-1 Stanislav Sestak (33.) 0-2 J. Kozak (39.) 1-2 Roberto Selva (45.) 1-3 Miroslav Karhan (50.) Rautt: Roman Kratochvil, Slóvakíu. Slóvenía - Norður-Írland 2-0 1-0 Milvoje Novakovic (84.) 2-0 Z. Ljubijankic (85.)Staðan: Pólland 7 stig (+3 í markatölu) Slóvenía 7 (+3) Slóvakía 6 (+2) Tékkland 1 (-1) Norður-Írland 1 (-3) San Marínó 0 (-4)4. riðill: Finnland - Aserbaídsjan 1-0 Mikael Forssell (61.) Wales - Liechtenstein 2-0 1-0 D. Edwards (41.) 2-0 Ched Ewans (80.) Þýskaland - Rússland 2-1 1-0 Lukas Podolski (9.) 2-0 Michael Ballack (28.) 2-1 Andrei Arshavin (51.)Staðan: Þýskaland 7 stig (+7 í markatölu) Wales 6 (+2) Finnland 4 (+1) Rússland 3 (0) Aserbaídsjan 1 (-2) Liechtenstein 1 (-8) 5. riðill Tyrkland - Bosnía 2-1 0-1 Edin Dzeko (26.) 1-1 Sabri Sarioglu (51.) 2-1 M. Erdinc (66.) Belgía - Armenía 2-0 1-0 Wesley Sonck (21.) 2-0 Marouane Fellaini (38.) Eistland - Spánn 0-3 0-1 Juanito (34.) 0-2 David Villa (38.) 0-3 Carles Puyol (69.)Staðan: Spánn 9 stig (+8 í markatölu) Belgía 7 (+3) Tyrkland 7 (+3) Bosnía 3 (+5) Armenía 0 (-8) Eistland 0 (-11)6. riðill England - Kasakstan 5-1 1-0 Rio Ferdinand (51.) 2-0 Sjálfsmark (63.) 2-1 Z. Kukeev (67.) 3-1 Wayne Rooney (76.) 4-1 Wayne Rooney (86.) 5-1 Jermain Defoe (89.) Úkraína - Króatía 0-0Staðan: England 9 stig (+9 í markatölu) Úkraínu 7 (+3) Króatía 4 (0) Hvíta-Rússland 3 (+1) Kasakstan (-6) Andorra 0 (-7) 7. riðill Færeyjar - Austurríki 1-1 1-0 Bogi Lökin (47.) 1-1 Martin Stranzl (49.) Serbía - Litháen 3-0 1-0 Branislav Ivanovic (6.) 2-0 M. Krasic (34.) 3-0 Nikola Zigic (82.) Rúmenía - Frakkland 2-2 1-0 P. Florentin (6.) 2-0 D. Goian (17.) 2-1 Franck Ribery (37.) 2-2 Youri Gourcuff (69.)Staðan: Serbía 6 stig (+4 í markatölu) Litháen 6 (+2) Austurríki 4 (0) Frakkland 4 (-1) Rúmenía 4 (-2) Færeyjar 1 (-3)8. riðill Georgía - Kýpur 1-1 0-1 Michalis Konstantinou (66.) 1-1 Levan Kobiashvili (73.) Búlgaría - Ítalía 0-0Staðan: Ítalía 7 stig (+3 í markatölu) Írland 4 (+1) Búlgaría 2 (0) Svartfjallaland 2 (0) Kýpur 1 (-1) Georgía (-3)9. riðill Skotland - Noregur 0-0 Holland - Ísland 2-0 1-0 Joris Mathijsen (15.) 2-0 Klaas Jan Huntelaar (64.)Staðan: Holland 6 stig (+3 í markatölu) Skotland 4 (0) Makedónía 3 (0) Noregur 2 (0) Ísland 1 (-3) Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira
Ítalía og Frakkland þurftu að sætta sig við jafntefli í leikjum sínum í undankeppni HM 2010 í dag en fjöldamargir leikir fóru fram. Frakkar lentu 2-0 undir gegn Rúmenum á útivelli en náðu að jafna áður en yfir lauk. Þá gerðu Ítalir markalaust jafntefli gegn Búlgaríu á útivelli. Svíar gerðu vel og gerðu jafntefli við Portúgal á heimavelli í kvöld og þá unnu Þjóðverjar Í2-1 sigur á Rússum í sínum riðli. Í 6. riðli, þeim sama og England er í, gerðu Úkraína og Króatía markalaust jafntefli og hafa Englendingar því tekið væna forystu í riðlinum. Úrslit og markaskorarar dagsins: 1. riðill Ungverjaland - Albanía 2-0 1-0 Sandor Torghelle (49.) 2-0 Roland Juhasz (81.) Danmörk - Malta 3-0 1-0 Sören Larsen (9.) 2-0 Daniel Agger (29.) 3-0 Sören Larsen (47.) Svíþjóð - Portúgal 0-0Staðan: Danmörk 7 stig (+4 í markatölu) Svíþjóð 5 (+1) Portúgal 4 (+3) Albanía 4 (+1) Ungverjaland 4 (+1) Malta 0 (-10)2. riðill Sviss - Lettland 2-1 1-0 Alexander Frei (63.) 1-1 Denniss Ivanovs (71.) 2-1 Blaise N´Kufo (73.) Rautt: Juris Laizans, Lettlandi. Grikkland - Moldóva 3-0 1-0 Angelos Charisteas (31.) 2-0 K. Katsouranis (40.) 3-0 Angeles Charisteas (51.) Lúxemborg - Ísrael 1-3 0-1 Yossi Benayoun (2.) 1-1 R. Peters (14.) 1-2 Omer Golan (63.) 1-3 S. Toama (82.)Staðan: Grikkland 9 stig (+8 í markatölu) Ísrael 7 (+3) Sviss 4 (0) Lettland 3 (-2) Lúxemborg 3 (-4) Moldóva 0 (-5)3. riðill Pólland - Tékkland 2-1 1-0 Brozek (26.) 2-0 Blaszczykowski (53.) 2-1 Martin Fenin (87.) San Marínó - Slóvakía 1-3 0-1 Stanislav Sestak (33.) 0-2 J. Kozak (39.) 1-2 Roberto Selva (45.) 1-3 Miroslav Karhan (50.) Rautt: Roman Kratochvil, Slóvakíu. Slóvenía - Norður-Írland 2-0 1-0 Milvoje Novakovic (84.) 2-0 Z. Ljubijankic (85.)Staðan: Pólland 7 stig (+3 í markatölu) Slóvenía 7 (+3) Slóvakía 6 (+2) Tékkland 1 (-1) Norður-Írland 1 (-3) San Marínó 0 (-4)4. riðill: Finnland - Aserbaídsjan 1-0 Mikael Forssell (61.) Wales - Liechtenstein 2-0 1-0 D. Edwards (41.) 2-0 Ched Ewans (80.) Þýskaland - Rússland 2-1 1-0 Lukas Podolski (9.) 2-0 Michael Ballack (28.) 2-1 Andrei Arshavin (51.)Staðan: Þýskaland 7 stig (+7 í markatölu) Wales 6 (+2) Finnland 4 (+1) Rússland 3 (0) Aserbaídsjan 1 (-2) Liechtenstein 1 (-8) 5. riðill Tyrkland - Bosnía 2-1 0-1 Edin Dzeko (26.) 1-1 Sabri Sarioglu (51.) 2-1 M. Erdinc (66.) Belgía - Armenía 2-0 1-0 Wesley Sonck (21.) 2-0 Marouane Fellaini (38.) Eistland - Spánn 0-3 0-1 Juanito (34.) 0-2 David Villa (38.) 0-3 Carles Puyol (69.)Staðan: Spánn 9 stig (+8 í markatölu) Belgía 7 (+3) Tyrkland 7 (+3) Bosnía 3 (+5) Armenía 0 (-8) Eistland 0 (-11)6. riðill England - Kasakstan 5-1 1-0 Rio Ferdinand (51.) 2-0 Sjálfsmark (63.) 2-1 Z. Kukeev (67.) 3-1 Wayne Rooney (76.) 4-1 Wayne Rooney (86.) 5-1 Jermain Defoe (89.) Úkraína - Króatía 0-0Staðan: England 9 stig (+9 í markatölu) Úkraínu 7 (+3) Króatía 4 (0) Hvíta-Rússland 3 (+1) Kasakstan (-6) Andorra 0 (-7) 7. riðill Færeyjar - Austurríki 1-1 1-0 Bogi Lökin (47.) 1-1 Martin Stranzl (49.) Serbía - Litháen 3-0 1-0 Branislav Ivanovic (6.) 2-0 M. Krasic (34.) 3-0 Nikola Zigic (82.) Rúmenía - Frakkland 2-2 1-0 P. Florentin (6.) 2-0 D. Goian (17.) 2-1 Franck Ribery (37.) 2-2 Youri Gourcuff (69.)Staðan: Serbía 6 stig (+4 í markatölu) Litháen 6 (+2) Austurríki 4 (0) Frakkland 4 (-1) Rúmenía 4 (-2) Færeyjar 1 (-3)8. riðill Georgía - Kýpur 1-1 0-1 Michalis Konstantinou (66.) 1-1 Levan Kobiashvili (73.) Búlgaría - Ítalía 0-0Staðan: Ítalía 7 stig (+3 í markatölu) Írland 4 (+1) Búlgaría 2 (0) Svartfjallaland 2 (0) Kýpur 1 (-1) Georgía (-3)9. riðill Skotland - Noregur 0-0 Holland - Ísland 2-0 1-0 Joris Mathijsen (15.) 2-0 Klaas Jan Huntelaar (64.)Staðan: Holland 6 stig (+3 í markatölu) Skotland 4 (0) Makedónía 3 (0) Noregur 2 (0) Ísland 1 (-3)
Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira