Enski boltinn

Berbatov knattspyrnumaður ársins

NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Dimitar Berbatov hjá Tottenham hefur verið útnefndur knattspyrnumaður ársins í Búlgaríu í fjórða skipti. Þessi 26 ára gamli markahrókur hlaut einnig nafnbótina árin 2002,2004 og 2005.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×