13 leikir, 5 sigrar og 56 leikmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2008 13:09 Birkir Már Sævarsson hefur komið mest við sögu hjá landsliðinu undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Á morgun verður liðið eitt ár frá fyrsta landsleik Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara. Á þessu fyrsta ári hans í starfi hefur hann stýrt liðinu í þrettán leikjum. Íslenska landsliðið sigraði fimm leiki undir hans stjórn og gerði tvö jafntefli. Alls gerir það 46 prósent árangur. Til samanburðar má nefna að Eyjólfur Sverrisson, forveri Ólafs, stýrði liðinu í tvö ár og þá aðeins í fjórtán leikjum. Undir hans stjórn vann Ísland tvo leiki og gerði fjögur jafntefli, sem gerir 29 prósent árangur. Eyjólfur stýrði liðinu í þremur vináttulandsleikjum en Ólafur í átta. Ólafur hefur líka valið talsvert fleiri leikmenn í landsliðið en Eyjólfur gerði, alls 56 talsins. Eru þá allir þeir leikmenn taldir sem voru valdir í landsliðið af Ólafi en ekki allir komu við sögu í leikjunum. Þeir eru alls sex sem voru valdir en af mismunandi ástæðum komu svo ekki við sögu í viðkomandi leikjum. Alls hafa því 50 leikmenn spilað með íslenska landsliðinu undir stjórn Ólafs á þessu tæpa ári sem hann hefur verið við stjórnvölinn. Enginn spilaði þó meira en Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann. Hann á að baki flestar mínútur (964) og hefur ávallt verið í byrjunarliðinu í þeim leikjum sem hann kom við sögu (ellefu sinnum). Stefán Gíslason kemur næstur í fjölda mínútna inn á vellinum og Hermann Hreiðarsson þar á eftir. Pálmi Rafn Pálmason er einnig í nokkrum sérflokki en hann á langflesta leiki að baki sem varamaður. Alls kom hann sjö sinnum inn á sem varamaður í leikjum Ólafs en aðeins þrisvar var hann í byrjunarliðinu. Nokkrir leikmenn koma svo næstir á þessum lista með þrjá leiki sem varamaður. Á þessum tíma hefur Ólafur valið níu landsliðshópa fyrir leikina fjórtán. Enginn hefur verið valinn í alla hópana níu en fjórir í átta. Þeir eru Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson, Grétar Rafn Steinsson og Hermann Hreiðarsson.Oftast valdir í landsliðið: 8 sinnum Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Grétar Rafn Steinsson Hermann Hreiðarsson 7 sinnum Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Kristján Örn Sigurðsson Pálmi Rafn Pálmason Ragnar Sigurðsson Theodór Elmar Bjarnason 6 sinnum Davíð Þór Viðarsson Eiður Smári Guðjohnsen Gunnar Heiðar Þorvaldsson Kjartan Sturluson Stefán Gíslason Veigar Páll GunnarssonFlestir leikir: 11 Birkir Már Sævarsson 10 Pálmi Rafn Pálmason 10 Stefán Gíslason 9 Aron Einar Gunnarsson 9 Emil Hallfreðsson 8 Bjarni Ólafur Eiríksson 8 Hermann Hreiðarsson 8 Kristján Örn SigurðssonFlestar mínútur: 964 Birkir Már Sævarsson 827 Stefán Gíslason 703 Hermann Hreiðarsson 687 Emil Hallfreðsson 637 Kristján Örn Sigurðsson 618 Aron Einar Gunnarsson 528 Eiður Smári Guðjohnsen 521 Bjarni Ólafur Eiríksson 516 Grétar Rafn Steinsson 495 Kjartan SturlusonFlestir leikir í byrjunarliði: 11 Birkir Már Sævarsson 9 Stefán Gíslason 8 Emil Hallfreðsson 8 Hermann Hreiðarsson 8 Kristján Örn Sigurðsson 7 Aron Einar Gunnarsson 6 Bjarni Ólafur Eiríksson 6 Eiður Smári Guðjohnsen 6 Grétar Rafn Steinsson 6 Kjartan Sturluson 5 Atli Sveinn Þórarinsson 5 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 5 Ragnar SigurðssonFlestir leikir sem varamaður: 7 Pálmi Rafn Pálmason 3 Davíð Þór Viðarsson 3 Jónas Guðni Sævarsson 3 Theodór Elmar Bjarnason 3 Veigar Páll GunnarssonFlestir leikir sem ónotaður varamaður: 5 Stefán Logi Magnússon 4 Ragnar Sigurðsson 3 Bjarni Ólafur Eiríksson 2 Árni Gautur Arason 2 Davíð Þór Viðarsson 2 Eggert Gunnþór Jónsson 2 Fjalar Þorgeirsson 2 Kjartan Sturluson 2 Stefán Þór Þórðarson Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Á morgun verður liðið eitt ár frá fyrsta landsleik Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara. Á þessu fyrsta ári hans í starfi hefur hann stýrt liðinu í þrettán leikjum. Íslenska landsliðið sigraði fimm leiki undir hans stjórn og gerði tvö jafntefli. Alls gerir það 46 prósent árangur. Til samanburðar má nefna að Eyjólfur Sverrisson, forveri Ólafs, stýrði liðinu í tvö ár og þá aðeins í fjórtán leikjum. Undir hans stjórn vann Ísland tvo leiki og gerði fjögur jafntefli, sem gerir 29 prósent árangur. Eyjólfur stýrði liðinu í þremur vináttulandsleikjum en Ólafur í átta. Ólafur hefur líka valið talsvert fleiri leikmenn í landsliðið en Eyjólfur gerði, alls 56 talsins. Eru þá allir þeir leikmenn taldir sem voru valdir í landsliðið af Ólafi en ekki allir komu við sögu í leikjunum. Þeir eru alls sex sem voru valdir en af mismunandi ástæðum komu svo ekki við sögu í viðkomandi leikjum. Alls hafa því 50 leikmenn spilað með íslenska landsliðinu undir stjórn Ólafs á þessu tæpa ári sem hann hefur verið við stjórnvölinn. Enginn spilaði þó meira en Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann. Hann á að baki flestar mínútur (964) og hefur ávallt verið í byrjunarliðinu í þeim leikjum sem hann kom við sögu (ellefu sinnum). Stefán Gíslason kemur næstur í fjölda mínútna inn á vellinum og Hermann Hreiðarsson þar á eftir. Pálmi Rafn Pálmason er einnig í nokkrum sérflokki en hann á langflesta leiki að baki sem varamaður. Alls kom hann sjö sinnum inn á sem varamaður í leikjum Ólafs en aðeins þrisvar var hann í byrjunarliðinu. Nokkrir leikmenn koma svo næstir á þessum lista með þrjá leiki sem varamaður. Á þessum tíma hefur Ólafur valið níu landsliðshópa fyrir leikina fjórtán. Enginn hefur verið valinn í alla hópana níu en fjórir í átta. Þeir eru Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson, Grétar Rafn Steinsson og Hermann Hreiðarsson.Oftast valdir í landsliðið: 8 sinnum Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Grétar Rafn Steinsson Hermann Hreiðarsson 7 sinnum Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Kristján Örn Sigurðsson Pálmi Rafn Pálmason Ragnar Sigurðsson Theodór Elmar Bjarnason 6 sinnum Davíð Þór Viðarsson Eiður Smári Guðjohnsen Gunnar Heiðar Þorvaldsson Kjartan Sturluson Stefán Gíslason Veigar Páll GunnarssonFlestir leikir: 11 Birkir Már Sævarsson 10 Pálmi Rafn Pálmason 10 Stefán Gíslason 9 Aron Einar Gunnarsson 9 Emil Hallfreðsson 8 Bjarni Ólafur Eiríksson 8 Hermann Hreiðarsson 8 Kristján Örn SigurðssonFlestar mínútur: 964 Birkir Már Sævarsson 827 Stefán Gíslason 703 Hermann Hreiðarsson 687 Emil Hallfreðsson 637 Kristján Örn Sigurðsson 618 Aron Einar Gunnarsson 528 Eiður Smári Guðjohnsen 521 Bjarni Ólafur Eiríksson 516 Grétar Rafn Steinsson 495 Kjartan SturlusonFlestir leikir í byrjunarliði: 11 Birkir Már Sævarsson 9 Stefán Gíslason 8 Emil Hallfreðsson 8 Hermann Hreiðarsson 8 Kristján Örn Sigurðsson 7 Aron Einar Gunnarsson 6 Bjarni Ólafur Eiríksson 6 Eiður Smári Guðjohnsen 6 Grétar Rafn Steinsson 6 Kjartan Sturluson 5 Atli Sveinn Þórarinsson 5 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 5 Ragnar SigurðssonFlestir leikir sem varamaður: 7 Pálmi Rafn Pálmason 3 Davíð Þór Viðarsson 3 Jónas Guðni Sævarsson 3 Theodór Elmar Bjarnason 3 Veigar Páll GunnarssonFlestir leikir sem ónotaður varamaður: 5 Stefán Logi Magnússon 4 Ragnar Sigurðsson 3 Bjarni Ólafur Eiríksson 2 Árni Gautur Arason 2 Davíð Þór Viðarsson 2 Eggert Gunnþór Jónsson 2 Fjalar Þorgeirsson 2 Kjartan Sturluson 2 Stefán Þór Þórðarson
Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu