Velta upp ábyrgð fjölmiðla í sorgarsögu Britney Spears 3. febrúar 2008 19:50 Fjölmiðlafárið í kringum Britney spears fer út fyrir öll eðlileg mörk eins og þegar hún var flutt á sjúkrahús til geðrannsóknar skömmu eftir áramót. MYND/AFP Vandamál Britney Spears sem fjölmiðlar hafa velt sér upp úr hafa vakið upp umræðu um hversu ábyrg songkonan sjálf er og hver hlutur ágengra fjölmiðla er. Á meðan líf Spears er nánast í frjálsu falli hafa fjölmiðlar sýnt litla miskunn. Þeir skýra frá hverju atvikinu á fætur öðru þar sem söngkonan ræðst að ljósmyndurum, þeir greina frá hversu mikið hún hefur lést eða þyngst eða hversdagslegum ferðum hennar utan heimilis. Breskur ljósmyndari hefur sagt upp störfum hjá ljósmyndafyrirtæki sem sérhæfir sig í myndum af fræga fólkinu. Það gerði hann vegna þess að hann var svo áhyggjufullur yfir því að papparassarnir myndu að lokum ganga að henni dauðri. Nick Stern segir að ekki sé óvanalegt að 20 til 30 bílar elti stjörnuna og það sé orðin viðtekin venja að bílar keyri á yfir 100 kílómetra hraða á vitlausum vegarhelmingi. "Ég var skelfingu lostinn yfir því hvernig þetta gengur fyrir sig. Þetta er svo ágengt. Það eru slagsmál, árekstrar og skorið á hjólbarða. Ég varð að segja eitthvað," sagði hann breska blaðinu Guardian. Almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford segir þó að þörf Britney fyrir athygli fjölmiðla sé eins og þörf alkahólistans fyrir drykk. "Fjölmiðlar spiluðu stórt hlutverk til að gera hana að stjörnu og þeir eru í hringiðu þess þegar stjarnan fellur." Til eru þeir sem segja að Britney geti sjálfri sér um kennt, að hungur hennar í að vera í fjölmiðlum myndi alltaf koma aftan að henni. En Linda Papadopoulos sagði Sky fréttastofunni að Britney væri fórnarlamb en ekki sjálfsdýrkandi. "Sá sem elst upp undir nálarauga fjölmiðla hefur enga valkosti. Hann heldur að fjölmiðlar séu mikilvægasti hluti lífs síns. Hann kemur fram við fjölmiðla eins og persónu sem þarf að elska eða hata og á jafnvel í opinberum deilum við þá," sagði hún. Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira
Vandamál Britney Spears sem fjölmiðlar hafa velt sér upp úr hafa vakið upp umræðu um hversu ábyrg songkonan sjálf er og hver hlutur ágengra fjölmiðla er. Á meðan líf Spears er nánast í frjálsu falli hafa fjölmiðlar sýnt litla miskunn. Þeir skýra frá hverju atvikinu á fætur öðru þar sem söngkonan ræðst að ljósmyndurum, þeir greina frá hversu mikið hún hefur lést eða þyngst eða hversdagslegum ferðum hennar utan heimilis. Breskur ljósmyndari hefur sagt upp störfum hjá ljósmyndafyrirtæki sem sérhæfir sig í myndum af fræga fólkinu. Það gerði hann vegna þess að hann var svo áhyggjufullur yfir því að papparassarnir myndu að lokum ganga að henni dauðri. Nick Stern segir að ekki sé óvanalegt að 20 til 30 bílar elti stjörnuna og það sé orðin viðtekin venja að bílar keyri á yfir 100 kílómetra hraða á vitlausum vegarhelmingi. "Ég var skelfingu lostinn yfir því hvernig þetta gengur fyrir sig. Þetta er svo ágengt. Það eru slagsmál, árekstrar og skorið á hjólbarða. Ég varð að segja eitthvað," sagði hann breska blaðinu Guardian. Almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford segir þó að þörf Britney fyrir athygli fjölmiðla sé eins og þörf alkahólistans fyrir drykk. "Fjölmiðlar spiluðu stórt hlutverk til að gera hana að stjörnu og þeir eru í hringiðu þess þegar stjarnan fellur." Til eru þeir sem segja að Britney geti sjálfri sér um kennt, að hungur hennar í að vera í fjölmiðlum myndi alltaf koma aftan að henni. En Linda Papadopoulos sagði Sky fréttastofunni að Britney væri fórnarlamb en ekki sjálfsdýrkandi. "Sá sem elst upp undir nálarauga fjölmiðla hefur enga valkosti. Hann heldur að fjölmiðlar séu mikilvægasti hluti lífs síns. Hann kemur fram við fjölmiðla eins og persónu sem þarf að elska eða hata og á jafnvel í opinberum deilum við þá," sagði hún.
Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira