Erlent

Hættulegur fangi slapp úr haldi í London

Lögreglan leitar Tony Albert Turner.
Lögreglan leitar Tony Albert Turner. MYND/AFP

Hættulegur fangi gengur nú laus í London eftir að hann slapp úr haldi skömmu áður en hann átti að koma fyrir dómara. Þar biðu hans ákærur vegna vopnaðs ráns.

Breska lögreglan hefur biðlað til almennings að láta vita ef hann verður var við Tony Albert Turner sem er 27 ára. Fólk er þó varað við því að nálgast manninn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×