Enski boltinn

Hættur við að fara til Þýskalands

NordicPhotos/GettyImages
Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal er hættur við að ganga í raðir fyrrum félaga sinna í Dortmund í Þýskalandi og ber við persónulegum ástæðum. Landsliðsþjálfari Þjóðverja segir þessa ákvörðun hans ekki útiloka að markvörðurinn fái sæti í landsliðinu þó sýnt þyki að hann muni minna fá að spila hjá enska liðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×