Innlent

Góð síldveiði í Grundarfirði og við Stykkishólm

Nokkur síldveiðiskip eru byrjuð síldveiðar á ný í Grundarfirði og við Stykkishólm og er veiðin góð og jöfn eins og hún hefur verið í allt haust. Skipverjar leggja nú allt kapp á að klára síldarkvótann sem fyrst til að komast í loðnuveiðina norðaustur af landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×