Enski boltinn

Burley laus frá Southampton

Nordic Photos / Getty Images
Nú er fátt því til fyrirstöðu að George Burley taki við skoska landsliðinu í knattspyrnu eftir að skoska knattspyrnusambandið náði samkomulagi við Southampton um að fá hann lausan frá félaginu. Nú á því aðeins eftir að ganga frá formsatriðum svo Burley geti tekið við starfinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×