Lithái vill herða reglur um erlenda ríkisborgara - Segist þreytt á svörtum sauðum Andri Ólafsson skrifar 21. desember 2007 14:14 Sólveig Urboniene Sólveig Urboniene segist vera orðin þreytt á því að lesa um fréttir af afbrotum landa sinna frá Litháen hér á landi. Hún segir að neikvæðar fréttir af Litháum undanfarið geri það að verkum að Litháar verði sífellt meira fyrir fordómum á Íslandi. Hún segir að þessir fordómar birtist til að mynda þegar Litháar sæki um vinnu og þegar þeir séu í húsnæðisleit. Þá segist hún þekkja dæmi þess að Íslendingar forðist það sérstaklega að leigja Litháum íbúðir sínar. Sólveig segist vilja herða reglur um erlenda ríkisborgara á Íslandi . Hún vill til að mynda að þeim erlendu ríkisborgurum sem brjóti lög verði vísað úr landi. Þannig verði hægt að koma í veg fyrir að fáir svartir sauðir komi slæmu orði á fjöldann. Sólveig segir að svartir sauðir finnist vissulega í hópi Litháa á Íslandi. Hún nefnir til að mynda að hópur manna taki greiðslur fyrir að útvega Litáhum dvalarleyfi hér á landi. Eiginmaður Sólveigar er einn þeirra sem nýtti sér slíka þjónustu. Hann greiddi litháískum karlmanni 800 dollara fyrir að útvega dvalarleyfi hér á landi. Þá segir Sólveig að svo virðist mafíustarfsemi í kring um fíkniefnaflutning sem rætur sína eigi að rekja til Rússlansd sé að teygja anga sína til Íslands. "Langflestir Litháar sem eru á Íslandi eru samt gott fólk sem vill bara betra líf fyrir sig og börnin sín. Þetta fólk á ekki að gjalda fyrir glæpi annara," segir Sólveig Urboniene að lokum. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira
Sólveig Urboniene segist vera orðin þreytt á því að lesa um fréttir af afbrotum landa sinna frá Litháen hér á landi. Hún segir að neikvæðar fréttir af Litháum undanfarið geri það að verkum að Litháar verði sífellt meira fyrir fordómum á Íslandi. Hún segir að þessir fordómar birtist til að mynda þegar Litháar sæki um vinnu og þegar þeir séu í húsnæðisleit. Þá segist hún þekkja dæmi þess að Íslendingar forðist það sérstaklega að leigja Litháum íbúðir sínar. Sólveig segist vilja herða reglur um erlenda ríkisborgara á Íslandi . Hún vill til að mynda að þeim erlendu ríkisborgurum sem brjóti lög verði vísað úr landi. Þannig verði hægt að koma í veg fyrir að fáir svartir sauðir komi slæmu orði á fjöldann. Sólveig segir að svartir sauðir finnist vissulega í hópi Litháa á Íslandi. Hún nefnir til að mynda að hópur manna taki greiðslur fyrir að útvega Litáhum dvalarleyfi hér á landi. Eiginmaður Sólveigar er einn þeirra sem nýtti sér slíka þjónustu. Hann greiddi litháískum karlmanni 800 dollara fyrir að útvega dvalarleyfi hér á landi. Þá segir Sólveig að svo virðist mafíustarfsemi í kring um fíkniefnaflutning sem rætur sína eigi að rekja til Rússlansd sé að teygja anga sína til Íslands. "Langflestir Litháar sem eru á Íslandi eru samt gott fólk sem vill bara betra líf fyrir sig og börnin sín. Þetta fólk á ekki að gjalda fyrir glæpi annara," segir Sólveig Urboniene að lokum.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira