Stjórnvöld kanni áhrif Vaxholm-dóms hér á landi 20. desember 2007 13:45 MYND/GVA Þingflokkur Vinstri - grænna vill að íslensk stjórnvöld kanni það hvaða áhrif dómur Evrópudómstólsins í svokölluðu Vaxholm-máli hafi hér á landi og hvetur til samráðs með verkalýðshreyfingunni um það. Í tilkynningu Vinstri - grænna er bent á dómurinn hafi kveðið á um að heimilt sé að greiða laun samkvæmt kjarasamningum sem gilda í heimalandi verkamanna jafnvel þótt verkefnið sé unnið í öðru landi. Forsaga málsins er sú að lettneskt fyrirtæki tók að sér verkefni í bænum Vaxholm í Svíþjóð og greiddi starfsmönnum sínum samkvæmt lettneskum kjarasamningum. Sænsk verkalýðsfélög vildu hins vegar að greitt yrði samkvæmt sænskum kjarasamningum og fór málið fyrir Evrópudómstólinn. Forsendur Evrópudómstólsins eru þær að vinnuafl skuli vera hreyfanlegt innan EES-svæðisins, það sé ein af grunnstoðum hugmyndafræðinnar um sameiginlegan evrópskan vinnumarkað. „Dómurinn telur það sjónarmið vega þyngra en sjálf undirstaða norræns vinnumarkaðar, félagslegir algildir kjarasamningar sem tryggi öllum lágmarkskjör," segir í tilkynningu Vinstri - grænna sem segja jafnframt að dómurinn vegi gróflega að réttindum launafólks í Evrópu og setji stöðu kjarasamninga á norrænum vinnumarkaði í uppnám. „Hér á landi er kveðið á um það í lögum að íslenskir kjarasamningar skuli virtir sem lágmarkskjör. Engu að síður er nauðsynlegt að íslensk stjórnvöld hafi frumkvæði að því að kanna hugsanlegar afleiðingar dómsins og hvetur VG til samráðs við verkalýðshreyfinguna um það efni. VG lýsir samstöðu með verkalýðshreyfingunni hér á landi og í Evrópu í baráttu hennar gegn undirboðum á vinnumarkaði og þeirri atlögu sem nú er gerð að réttarstöðu hennar," segir í tilkynningu Vinstri - grænna. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Þingflokkur Vinstri - grænna vill að íslensk stjórnvöld kanni það hvaða áhrif dómur Evrópudómstólsins í svokölluðu Vaxholm-máli hafi hér á landi og hvetur til samráðs með verkalýðshreyfingunni um það. Í tilkynningu Vinstri - grænna er bent á dómurinn hafi kveðið á um að heimilt sé að greiða laun samkvæmt kjarasamningum sem gilda í heimalandi verkamanna jafnvel þótt verkefnið sé unnið í öðru landi. Forsaga málsins er sú að lettneskt fyrirtæki tók að sér verkefni í bænum Vaxholm í Svíþjóð og greiddi starfsmönnum sínum samkvæmt lettneskum kjarasamningum. Sænsk verkalýðsfélög vildu hins vegar að greitt yrði samkvæmt sænskum kjarasamningum og fór málið fyrir Evrópudómstólinn. Forsendur Evrópudómstólsins eru þær að vinnuafl skuli vera hreyfanlegt innan EES-svæðisins, það sé ein af grunnstoðum hugmyndafræðinnar um sameiginlegan evrópskan vinnumarkað. „Dómurinn telur það sjónarmið vega þyngra en sjálf undirstaða norræns vinnumarkaðar, félagslegir algildir kjarasamningar sem tryggi öllum lágmarkskjör," segir í tilkynningu Vinstri - grænna sem segja jafnframt að dómurinn vegi gróflega að réttindum launafólks í Evrópu og setji stöðu kjarasamninga á norrænum vinnumarkaði í uppnám. „Hér á landi er kveðið á um það í lögum að íslenskir kjarasamningar skuli virtir sem lágmarkskjör. Engu að síður er nauðsynlegt að íslensk stjórnvöld hafi frumkvæði að því að kanna hugsanlegar afleiðingar dómsins og hvetur VG til samráðs við verkalýðshreyfinguna um það efni. VG lýsir samstöðu með verkalýðshreyfingunni hér á landi og í Evrópu í baráttu hennar gegn undirboðum á vinnumarkaði og þeirri atlögu sem nú er gerð að réttarstöðu hennar," segir í tilkynningu Vinstri - grænna.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira