Innlent

Vopnað rán í 10/11

Vopnað rán var framið í verslun 10/11 í Grímsbæ við Bústaðaveg um áttaleytið í kvöld. Ræningjarnir voru grímuklæddir og vopnaðir kylfum. Grunur lögreglu beindist strax að tveimur unglingspiltum, sem handteknir voru skömmu síðar með ránsfenginn í fórum sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×