Kristinn Jakobsson verður fjórði dómari á EM í fótbolta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2007 18:14 Kristinn Jakobsson knattspyrnudómari. Mynd/Daníel Kristinn Jakobsson er einn átta dómara í Evrópu sem var valinn til að starfa sem fjórði dómari á leikjum úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu næsta sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu UEFA í dag en Kristinn fékk símtalið í morgun. „Þetta er mikill heiður," sagði Kristinn við Vísi. „Það er eins og að jólin hafi komið aðeins fyrr þetta árið." Kristinn segir að þetta sé skref upp á við fyrir sig. „Það er ekki spurning að þetta er mikil viðurkenning fyrir mig." Hann segir að það sé vissulega gamall draumur sinn að starfa í kringum stórmót í knattspyrnu. „Þetta er auðvitað keppikefli allra dómara að komast í stóru keppnirnar og vonandi er ég með þessu að uppskera laun erfiðisins." Kristinn hefur klifið metorðastigann hægt og rólega í dómgæslunni. „Ég byrjaði á úrslitakeppni U16 landsliða, svo U17, U19 og nú þetta. En þetta er vissulega stærra skref en ég átti von á." Spurður hvort hann vonist til að verða einhverntímann valinn til að starfa sem aðaldómari á stórmóti segir hann að tíminn einn verði að leiða það í ljós. „Ég á jafn mikið von á því og ég átti von á þessu. Það eru margir um hituna og sjálfsagt vildu margir hafa fengið það símtal sem ég fékk í morgun." Kristinn má starfa sem alþjóðadómari í sjö ár í viðbót. „Ef guð og lukka leyfir mun ég klára þessi sjö ár. En næsti leikur getur líka breytt öllu, þannig er það nú bara." Dómarar á EM 2008: Aðaldómarar: Konrad Plautz, Austurríki Frank De Bleeckere, Belgíu Howard Webb, Englandi Herbert Fandel, Þýskalandi Kyros Vassaras, Grikklandi Roberto Rosetti, Ítalíu Pieter Vink, Hollandi Tom Henning Övrebö, Noregi Lubos Michel, Slóvakíu Manuel Enrique Mejuto Gonzalez, Spáni Peter Fröjfeldt, Svíþjóð Massimo Busacca, Sviss Fjórði dómari: Ivan Bebek, Króatíu Stephane Lannoy, Frakklandi Viktor Kassai, Ungverjalandi Kristinn Jakobsson Grzegorz Gilewski, Póllandi Olegaria Benquerenca, Portúgal Craig Thomson, Skotlandi Damir Skomina, Slóveníu Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira
Kristinn Jakobsson er einn átta dómara í Evrópu sem var valinn til að starfa sem fjórði dómari á leikjum úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu næsta sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu UEFA í dag en Kristinn fékk símtalið í morgun. „Þetta er mikill heiður," sagði Kristinn við Vísi. „Það er eins og að jólin hafi komið aðeins fyrr þetta árið." Kristinn segir að þetta sé skref upp á við fyrir sig. „Það er ekki spurning að þetta er mikil viðurkenning fyrir mig." Hann segir að það sé vissulega gamall draumur sinn að starfa í kringum stórmót í knattspyrnu. „Þetta er auðvitað keppikefli allra dómara að komast í stóru keppnirnar og vonandi er ég með þessu að uppskera laun erfiðisins." Kristinn hefur klifið metorðastigann hægt og rólega í dómgæslunni. „Ég byrjaði á úrslitakeppni U16 landsliða, svo U17, U19 og nú þetta. En þetta er vissulega stærra skref en ég átti von á." Spurður hvort hann vonist til að verða einhverntímann valinn til að starfa sem aðaldómari á stórmóti segir hann að tíminn einn verði að leiða það í ljós. „Ég á jafn mikið von á því og ég átti von á þessu. Það eru margir um hituna og sjálfsagt vildu margir hafa fengið það símtal sem ég fékk í morgun." Kristinn má starfa sem alþjóðadómari í sjö ár í viðbót. „Ef guð og lukka leyfir mun ég klára þessi sjö ár. En næsti leikur getur líka breytt öllu, þannig er það nú bara." Dómarar á EM 2008: Aðaldómarar: Konrad Plautz, Austurríki Frank De Bleeckere, Belgíu Howard Webb, Englandi Herbert Fandel, Þýskalandi Kyros Vassaras, Grikklandi Roberto Rosetti, Ítalíu Pieter Vink, Hollandi Tom Henning Övrebö, Noregi Lubos Michel, Slóvakíu Manuel Enrique Mejuto Gonzalez, Spáni Peter Fröjfeldt, Svíþjóð Massimo Busacca, Sviss Fjórði dómari: Ivan Bebek, Króatíu Stephane Lannoy, Frakklandi Viktor Kassai, Ungverjalandi Kristinn Jakobsson Grzegorz Gilewski, Póllandi Olegaria Benquerenca, Portúgal Craig Thomson, Skotlandi Damir Skomina, Slóveníu
Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira