Kristinn Jakobsson verður fjórði dómari á EM í fótbolta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2007 18:14 Kristinn Jakobsson knattspyrnudómari. Mynd/Daníel Kristinn Jakobsson er einn átta dómara í Evrópu sem var valinn til að starfa sem fjórði dómari á leikjum úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu næsta sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu UEFA í dag en Kristinn fékk símtalið í morgun. „Þetta er mikill heiður," sagði Kristinn við Vísi. „Það er eins og að jólin hafi komið aðeins fyrr þetta árið." Kristinn segir að þetta sé skref upp á við fyrir sig. „Það er ekki spurning að þetta er mikil viðurkenning fyrir mig." Hann segir að það sé vissulega gamall draumur sinn að starfa í kringum stórmót í knattspyrnu. „Þetta er auðvitað keppikefli allra dómara að komast í stóru keppnirnar og vonandi er ég með þessu að uppskera laun erfiðisins." Kristinn hefur klifið metorðastigann hægt og rólega í dómgæslunni. „Ég byrjaði á úrslitakeppni U16 landsliða, svo U17, U19 og nú þetta. En þetta er vissulega stærra skref en ég átti von á." Spurður hvort hann vonist til að verða einhverntímann valinn til að starfa sem aðaldómari á stórmóti segir hann að tíminn einn verði að leiða það í ljós. „Ég á jafn mikið von á því og ég átti von á þessu. Það eru margir um hituna og sjálfsagt vildu margir hafa fengið það símtal sem ég fékk í morgun." Kristinn má starfa sem alþjóðadómari í sjö ár í viðbót. „Ef guð og lukka leyfir mun ég klára þessi sjö ár. En næsti leikur getur líka breytt öllu, þannig er það nú bara." Dómarar á EM 2008: Aðaldómarar: Konrad Plautz, Austurríki Frank De Bleeckere, Belgíu Howard Webb, Englandi Herbert Fandel, Þýskalandi Kyros Vassaras, Grikklandi Roberto Rosetti, Ítalíu Pieter Vink, Hollandi Tom Henning Övrebö, Noregi Lubos Michel, Slóvakíu Manuel Enrique Mejuto Gonzalez, Spáni Peter Fröjfeldt, Svíþjóð Massimo Busacca, Sviss Fjórði dómari: Ivan Bebek, Króatíu Stephane Lannoy, Frakklandi Viktor Kassai, Ungverjalandi Kristinn Jakobsson Grzegorz Gilewski, Póllandi Olegaria Benquerenca, Portúgal Craig Thomson, Skotlandi Damir Skomina, Slóveníu Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Kristinn Jakobsson er einn átta dómara í Evrópu sem var valinn til að starfa sem fjórði dómari á leikjum úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu næsta sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu UEFA í dag en Kristinn fékk símtalið í morgun. „Þetta er mikill heiður," sagði Kristinn við Vísi. „Það er eins og að jólin hafi komið aðeins fyrr þetta árið." Kristinn segir að þetta sé skref upp á við fyrir sig. „Það er ekki spurning að þetta er mikil viðurkenning fyrir mig." Hann segir að það sé vissulega gamall draumur sinn að starfa í kringum stórmót í knattspyrnu. „Þetta er auðvitað keppikefli allra dómara að komast í stóru keppnirnar og vonandi er ég með þessu að uppskera laun erfiðisins." Kristinn hefur klifið metorðastigann hægt og rólega í dómgæslunni. „Ég byrjaði á úrslitakeppni U16 landsliða, svo U17, U19 og nú þetta. En þetta er vissulega stærra skref en ég átti von á." Spurður hvort hann vonist til að verða einhverntímann valinn til að starfa sem aðaldómari á stórmóti segir hann að tíminn einn verði að leiða það í ljós. „Ég á jafn mikið von á því og ég átti von á þessu. Það eru margir um hituna og sjálfsagt vildu margir hafa fengið það símtal sem ég fékk í morgun." Kristinn má starfa sem alþjóðadómari í sjö ár í viðbót. „Ef guð og lukka leyfir mun ég klára þessi sjö ár. En næsti leikur getur líka breytt öllu, þannig er það nú bara." Dómarar á EM 2008: Aðaldómarar: Konrad Plautz, Austurríki Frank De Bleeckere, Belgíu Howard Webb, Englandi Herbert Fandel, Þýskalandi Kyros Vassaras, Grikklandi Roberto Rosetti, Ítalíu Pieter Vink, Hollandi Tom Henning Övrebö, Noregi Lubos Michel, Slóvakíu Manuel Enrique Mejuto Gonzalez, Spáni Peter Fröjfeldt, Svíþjóð Massimo Busacca, Sviss Fjórði dómari: Ivan Bebek, Króatíu Stephane Lannoy, Frakklandi Viktor Kassai, Ungverjalandi Kristinn Jakobsson Grzegorz Gilewski, Póllandi Olegaria Benquerenca, Portúgal Craig Thomson, Skotlandi Damir Skomina, Slóveníu
Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn