Innlent

Steypuflutningabíll valt í Reykjadal

Steypuflutningabíll valt út af hringveginum í Reykjadal, skammt frá Einarsstöðum, um klukkan hálf átta í morgun. Bíllinn valt heilan hring og stöðvaðist svo skammt frá veginum. Bílstjórinn slasaðist en meiðsl hans eru ekki talin alvarleg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×