Innlent

Farbannsúrskurður í manndrápstilraunarmáli staðfestur

Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag farbannsúrskurð Hérðaðsdóms Reykjaness yfir pólskum ríkisborgara sem grunaður er um tilraun til manndráps þann 8. nóvember síðastliðinn.

Maðurinn er grunaður um að hafa slegið annann mann ítrekað með brotinni glerflösku í höfuð, háls og víðar í líkamann, með þeim afleiðingum að hann fékk mikla áverka, þar á meðal djúpt sár í gegnum hálsvöðva.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×