Enski boltinn

Ferguson fær tveggja leikja bann

NordicPhotos/GettyImages

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, verður ekki á sínum stað á hliðarlínunni þegar lið hans sækir West Ham heim og tekur á móti Birmingham dagana 29. des og 1. janúar.

Ferguson var í dag dæmdur í tveggja leikja bann og gert að greiða 50,000 pund í sekt fyrir dónaleg ummæli hans í garð Mark Clattenburg dómara eftir leik United og Bolton í síðasta mánuði þegar United tapaði 1-0.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×