Fótbolti

Holland, Frakkland og Ítalía saman í riðli

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Theodoros Zagorakis og Didier Deschamps.
Theodoros Zagorakis og Didier Deschamps. Nordic Photos / AFP

Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM 2008 sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. Óhætt er að segja að dauðariðill keppninnar sé C-riðill.

A-riðill:

Sviss

Tékkland

Portúgal

Tyrkland

B-riðill:

Austurríki

Króatía

Þýskaland

Pólland

C-riðill:

Holland

Ítalía

Rúmenía

Frakkland

D-riðill:

Grikkland

Svíþjóð

Spánn

Rússland




Fleiri fréttir

Sjá meira


×