Fótbolti

Vandamálið liggur hjá knattspyrnusambandinu

Ólafur Kristjánsson er einn þeirra sem þorir að hafa skoðun á íslenska landsliðinu
Ólafur Kristjánsson er einn þeirra sem þorir að hafa skoðun á íslenska landsliðinu

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks og einn af sérfræðingum Vísis í fótboltanum, hefur harðar skoðanir á málefnum landsliðsins. Hann gagnrýnir Knattspyrnusamband Íslands í nýlegri bloggfærslu sinni hér á vefnum.

Ólafur segist ekki eiga von á að íslenska landsliðið rétti almennilega úr kútnum fyrr en knattspyrnusambandið myndi sér skýra stefnu í málum landsliðsins allt frá grunni og segir glundroða ríkja í stefnu sambandsins í dag.

Smelltu hér til að lesa blogg Ólafs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×