Fótbolti

McClaren væntanlega rekinn í dag

NordicPhotos/GettyImages
Neyðarfundur er nú hafinn hjá enska knattspyrnusambandinu þar er fastlega reiknað með því að landsliðsþjálfarinn Steve McClaren verði rekinn. Englendingum mistókst að vinna sér sæti á EM í knattspyrnu á næsta ári og það er fyrst og fremst McClaren sem þarf að taka ábyrgð á því.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×