Landsliðið vinnur ekki án Eiðs Smára Óskar Ófeigur Jónsson og blaðamaður á Fréttablaðinu skrifa 21. nóvember 2007 16:57 Mynd/Daniel Getum við unnið án Eiðs Smára Guðjohnsen? Tölfræðin landsliðsins undanfarin tæp sjö ár bendir ekki til þess því Eiður Smári hefur verið með í öllum þrettán sigurleikjum íslenska A-landsliðsins á þessum tíma. Liðið hefur hinsvegar ekki náð að vinna einn einasta sigur í þeim átján leikjum sem hann hefur misst af. Íslenska liðið hefur gert 9 jafntefli í þessum 18 leikjum þar af í tveimur síðustu leikjum gegn Spáni og Kanada. Leikurinn á móti Dönum í kvöld verður fjórði landsleikurinn á þessu ári sem Eiður Smári missir af og nú er að sjá hvort íslenska landsliðið taki sig til og breyti þessarri ótrúlegu tölfræði. Síðustu 18 landseikir sem Eiður Smári Guðjohnsen hefur misst af: 2007 EM - 8.september- Spánn (heima) 1-1 jafntefli Vin. - 22.ágúst - Kanada (heima) 1-1 jafntefli EM - 6.júní - Svíþjóð (úti) 0-5 tap 2006 Vin. - 15.8.2006 - Spánn (heima) 0-0 jafntefli 2005 HM - 12. október - Svíþjóð (úti) 1-3 tap Vin. - 7. oktbóer - Pólland (úti) 2-3 tap Vin. - 30. mars - Ítalía (úti) 0-0 jafntefli HM - 26.mars - Króatía (úti) 0-4 tap 2004 Vin. - 28.apríl - Lettland (úti) 0-0 jafntefli Vin. - 31. mars - Albanía (úti) 1-2 tap 2003 Vin. - 19.nóvember - Mexíkó (Bandaríkjunum) 0-0 jafntefli 2002 Vin. - 20. nóvember - Eistland (úti) 0-2 tap Vin. - 22. maí - Noregur (úti) 1-1 jafntefli Vin. - 8. mars - Brasilía (úti) 1-6 tap Vin. - 10. janúar - Sádí-Arabía (úti) 0-1 tap Vin. - 8. janúar - Kúvæt (úti) 0-0 jafntefli 2001 Vin. - 15. ágúst - Pólland (heima) 1-1 jafntefli Vin. - 20. janúar - Chile (Indland) 0-2 tap Ísland vann síðast án Eiðs Smára 13. janúar 2001 þegar Ísland vann Indland 3-0 í Indlandsmótinu. Tryggvi Guðmundsson skoraði öll þrjú mörkin í leiknum.Samantekt á árangri landsliðsins án Eiðs Smára á þessum tíma: Leikir 18 Sigurleikir 0 Jafntefli 9 Tapleikir 9 Markatala 9-32 Nettó -23 Samantekt á árangri landsliðsins með Eiðs Smára á þessum tíma: Leikir 42 Sigurleikir 13 Jafntefli 4 Tapleikir 25 Markatala 58-79 Nettó -21 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira
Getum við unnið án Eiðs Smára Guðjohnsen? Tölfræðin landsliðsins undanfarin tæp sjö ár bendir ekki til þess því Eiður Smári hefur verið með í öllum þrettán sigurleikjum íslenska A-landsliðsins á þessum tíma. Liðið hefur hinsvegar ekki náð að vinna einn einasta sigur í þeim átján leikjum sem hann hefur misst af. Íslenska liðið hefur gert 9 jafntefli í þessum 18 leikjum þar af í tveimur síðustu leikjum gegn Spáni og Kanada. Leikurinn á móti Dönum í kvöld verður fjórði landsleikurinn á þessu ári sem Eiður Smári missir af og nú er að sjá hvort íslenska landsliðið taki sig til og breyti þessarri ótrúlegu tölfræði. Síðustu 18 landseikir sem Eiður Smári Guðjohnsen hefur misst af: 2007 EM - 8.september- Spánn (heima) 1-1 jafntefli Vin. - 22.ágúst - Kanada (heima) 1-1 jafntefli EM - 6.júní - Svíþjóð (úti) 0-5 tap 2006 Vin. - 15.8.2006 - Spánn (heima) 0-0 jafntefli 2005 HM - 12. október - Svíþjóð (úti) 1-3 tap Vin. - 7. oktbóer - Pólland (úti) 2-3 tap Vin. - 30. mars - Ítalía (úti) 0-0 jafntefli HM - 26.mars - Króatía (úti) 0-4 tap 2004 Vin. - 28.apríl - Lettland (úti) 0-0 jafntefli Vin. - 31. mars - Albanía (úti) 1-2 tap 2003 Vin. - 19.nóvember - Mexíkó (Bandaríkjunum) 0-0 jafntefli 2002 Vin. - 20. nóvember - Eistland (úti) 0-2 tap Vin. - 22. maí - Noregur (úti) 1-1 jafntefli Vin. - 8. mars - Brasilía (úti) 1-6 tap Vin. - 10. janúar - Sádí-Arabía (úti) 0-1 tap Vin. - 8. janúar - Kúvæt (úti) 0-0 jafntefli 2001 Vin. - 15. ágúst - Pólland (heima) 1-1 jafntefli Vin. - 20. janúar - Chile (Indland) 0-2 tap Ísland vann síðast án Eiðs Smára 13. janúar 2001 þegar Ísland vann Indland 3-0 í Indlandsmótinu. Tryggvi Guðmundsson skoraði öll þrjú mörkin í leiknum.Samantekt á árangri landsliðsins án Eiðs Smára á þessum tíma: Leikir 18 Sigurleikir 0 Jafntefli 9 Tapleikir 9 Markatala 9-32 Nettó -23 Samantekt á árangri landsliðsins með Eiðs Smára á þessum tíma: Leikir 42 Sigurleikir 13 Jafntefli 4 Tapleikir 25 Markatala 58-79 Nettó -21
Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira