Svona fór undankeppni EM 2008 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2007 17:00 Nicolae Dica skoraði tvö mörk Rúmena í 6-1 stórsigri þeirra á Albaníu í dag. Nordic Photos / AFP Vísir fylgdist grannt með gangi mála á síðasta leikdegi í undankeppni EM 2008 þar til síðasti leikur var flautaður af í kvöld. Fjögur lið - Portúgal, Tyrkland, Rússland og Svíþjóð - tryggðu sér síðustu farseðlana á úrslitakeppni EM 2008 sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. Tvö efstu liðin í riðlunum sjö komast beint í úrslitakeppnina og keppa þar ásamt gestgjöfunum, liðum Austurríkis og Sviss. Það þýðir að engir umspilsleikir verða um laus sæti á EM og liðin í þriðja sæti eiga engan möguleika á að komast áfram. Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppni EM 2008 : A-riðill: Pólland og Portúgal. B-riðill: Frakkland og Ítalía. C-riðill: Grikkland og Tyrkland. D-riðill: Þýskaland og Tékkland. E-riðill: Króatía og Rússland. F-riðill: Spánn og Svíþjóð. G-riðill: Rúmenía og Holland. Úrslit og markaskorarar: A-riðill: Armenía - Kasaktstan 0-1 0-1 Sergey Ostapenko (64.) Aserbaídsjan - Belgía 0-1 0-1 Luigi Pieroni (53.). Serbía - Pólland 2-2 0-1 Rafal Murawski (28.), 0-2 Radoslaw Matusiak (48.), 1-2 Nikola Zigic (69.), 2-2 Danko Lazovic (71.). Portúgal - Finnland 0-0 Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Pólland 28 stig (+12 í markatölu) 2. Portúgal 27 (+14) Eiga ekki möguleika: 3. Finnland 24 stig (+6 í markatölu) 4. Serbía 21 (+10)* 5. Belgía 18 (-2) 6. Kasakstan 10 (-9) 7. Armenía 9 (-9) 8. Aserbaídsjan 5 (-22) * Serbía á leik til góða þar sem leik liðsins gegn Kasakstan um helgina var frestað. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. B-riðill: Georgía - Litháen 0-2 0-1 Audrius Ksanavicius (52.), 0-2 Mindaugas Kalonas (90.). Ítalía - Færeyjar 3-1 1-0 Fróði Benjamínsen, sjálfsmark (11.), 2-0 Luca Toni (36.), 3-0 Giorgio Chiellini (41.), 3-1 Rógvi Jacobsen (83.). Úkraína - Frakkland 2-2 1-0 Andriy Voronin (14.), 1-1 Thierry Henry (24.), 1-2 Sydney Govou (34.), 2-2 Andreiy Shevchenko (46.).Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Ítalía 29 stig (+13 í markatölu) 2. Frakkland 26 (+20)Eiga ekki möguleika: 3. Skotland 24 stig (+9 í markatölu) 4. Úkraína 17 (+2) 5. Litháen 16 (-2) 6. Georgía 10 (-3) 7. Færeyjar 0 (-39)C-riðill: Tyrkland - Bosnía 1-0 1-0 Nihat (43.). Malta - Noregur 1-4 0-1 Steffen Iversen (25.), 0-2 Steffen Iversen, víti (27.), 0-3 Steffen Iversen (45.), 1-3 Michael Mifsud (53.), 1-4 Morten Gamst Pedersen (74.).Rautt spjald: André Schembri (Malta) Ungverjaland - Grikkland 1-2 1-0 Akos Buzsaky (7.), 1-1 Dimitros Salpigidis (22.), 1-2 Angelos Basinas, víti (54.).Lokastaðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Grikkland 31 stig (+15 í markatölu) 2. Tyrkland 24 (+14)Eiga ekki möguleika: 3. Noregur 23 stig (+16 í markatölu) 4. Bosnía 13 (-6) 5. Moldóva 12 (-7) 6. Ungverjaland 12 (-11) 7. Malta 5 (-21)D-riðill:Kýpur - Tékkland 0-2 0-1 Daniel Pudil (11.), 0-2 Jan Koller (74.). Þýskaland - Wales 0-0 San Marínó - Slóvakía 0-5 0-1 Filip Holosko (42.), 0-2 Filip Holosko (51.), 0-3 Marek Hamsik (53.), 0-4 Marek Cech (57.), 0-5 Marek Cech (83.). Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Tékkland 29 stig (+22 í markatölu) 2. Þýskaland 27 (+28) Eiga ekki möguleika: 3. Írland 17 stig (+3 í markatölu) 4. Slóvakía 16 (+10) 5. Wales 15 (-1) 6. Kýpur 14 (-7) 7. San Marínó 0 (-55)E-riðill: Ísrael - Makedónía 1-0 1-0 Elyaniv Barda (35.). England - Króatía 2-3 0-1 Nico Kranjcar (9.), 0-2 Ivica Olic (14.), 1-2 Frank Lampard, víti (56.), 2-2 Peter Crouch (65.), 2-3 Mladen Petric (77.). Andorra - Rússland 0-1 0-1 Dmitri Sychev (39.).Rautt spjald: Andrey Arshavin (84.).Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Króatía 29 stig (+21 í markatölu) 2. Rússland 24 (+11) Eiga ekki möguleika: 3. England 23 stig (+17 í markatölu) 4. Ísrael 23 (+8) 5. Makedónía 14 (0) 6. Eistland 7 (-16) 7. Andorra 1 (-39)F-riðill:Svíþjóð - Lettland 2-1 1-0 Marcus Allbäck (2.), 1-1 Juris Laizans (24.), 2-1 Kim Källstrom (57.). Danmörk - Ísland 3-0 1-0 Nicklas Bendtner (35.), 2-0 Jon Dahl Tomasson (44.), 3-0 Thomas Kahlenberg (59.). Spánn - Norður-Írland 1-0 1-0 Xavi (52.). Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Spánn 28 stig (+15 í markatölu) 2. Svíþjóð 26 (+13) Eiga ekki möguleika: 3. Norður-Írland 20 stig (+3 í markatölu) 4. Danmörk 20 (+10) 5. Lettland 12 (-2) 6. Ísland 8 (-17) 7. Liechtenstein 7 (-23)G-riðill:Rúmenía - Albanía 6-1 1-0 Nicolae Dica (22.), 2-0 Gabriel Tamas (53.), 3-0 Daniel Niculae (62.), 3-1 Edmond Kapllani (64.), 4-1 Daniel Niculae (66.), 5-1 Ciprian Marica, víti (71.), 6-1 Nicolae Dica, víti (73.).Rautt: Debatik Curri og Nevil Dede (Albaníu) Hvíta-Rússland - Holland 2-1 1-0 Vitaly Bulyga (49.), 2-0 Vladimir Korytko (65.), 2-1 Rafael van der Vaart (89.). Slóvenía - Búlgaría 0-2 0-1 Blagoy Georgiev (81.), 0-2 Dimitar Berbatov (84.).Rautt: Bojan Jokic (Slóveníu).Lokastaðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Rúmenía 29 stig (+19 í markatölu) 2. Holland 26 (+10) Eiga ekki möguleika: 3. Búlgaría 25 stig (+11 í markatölu) 4. Hvíta Rússland 13 (-6) 5. Albanía 11 (-6) 6. Slóvenía 11 (-7) 7. Lúxemborg 3 (-21) Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira
Vísir fylgdist grannt með gangi mála á síðasta leikdegi í undankeppni EM 2008 þar til síðasti leikur var flautaður af í kvöld. Fjögur lið - Portúgal, Tyrkland, Rússland og Svíþjóð - tryggðu sér síðustu farseðlana á úrslitakeppni EM 2008 sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. Tvö efstu liðin í riðlunum sjö komast beint í úrslitakeppnina og keppa þar ásamt gestgjöfunum, liðum Austurríkis og Sviss. Það þýðir að engir umspilsleikir verða um laus sæti á EM og liðin í þriðja sæti eiga engan möguleika á að komast áfram. Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppni EM 2008 : A-riðill: Pólland og Portúgal. B-riðill: Frakkland og Ítalía. C-riðill: Grikkland og Tyrkland. D-riðill: Þýskaland og Tékkland. E-riðill: Króatía og Rússland. F-riðill: Spánn og Svíþjóð. G-riðill: Rúmenía og Holland. Úrslit og markaskorarar: A-riðill: Armenía - Kasaktstan 0-1 0-1 Sergey Ostapenko (64.) Aserbaídsjan - Belgía 0-1 0-1 Luigi Pieroni (53.). Serbía - Pólland 2-2 0-1 Rafal Murawski (28.), 0-2 Radoslaw Matusiak (48.), 1-2 Nikola Zigic (69.), 2-2 Danko Lazovic (71.). Portúgal - Finnland 0-0 Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Pólland 28 stig (+12 í markatölu) 2. Portúgal 27 (+14) Eiga ekki möguleika: 3. Finnland 24 stig (+6 í markatölu) 4. Serbía 21 (+10)* 5. Belgía 18 (-2) 6. Kasakstan 10 (-9) 7. Armenía 9 (-9) 8. Aserbaídsjan 5 (-22) * Serbía á leik til góða þar sem leik liðsins gegn Kasakstan um helgina var frestað. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. B-riðill: Georgía - Litháen 0-2 0-1 Audrius Ksanavicius (52.), 0-2 Mindaugas Kalonas (90.). Ítalía - Færeyjar 3-1 1-0 Fróði Benjamínsen, sjálfsmark (11.), 2-0 Luca Toni (36.), 3-0 Giorgio Chiellini (41.), 3-1 Rógvi Jacobsen (83.). Úkraína - Frakkland 2-2 1-0 Andriy Voronin (14.), 1-1 Thierry Henry (24.), 1-2 Sydney Govou (34.), 2-2 Andreiy Shevchenko (46.).Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Ítalía 29 stig (+13 í markatölu) 2. Frakkland 26 (+20)Eiga ekki möguleika: 3. Skotland 24 stig (+9 í markatölu) 4. Úkraína 17 (+2) 5. Litháen 16 (-2) 6. Georgía 10 (-3) 7. Færeyjar 0 (-39)C-riðill: Tyrkland - Bosnía 1-0 1-0 Nihat (43.). Malta - Noregur 1-4 0-1 Steffen Iversen (25.), 0-2 Steffen Iversen, víti (27.), 0-3 Steffen Iversen (45.), 1-3 Michael Mifsud (53.), 1-4 Morten Gamst Pedersen (74.).Rautt spjald: André Schembri (Malta) Ungverjaland - Grikkland 1-2 1-0 Akos Buzsaky (7.), 1-1 Dimitros Salpigidis (22.), 1-2 Angelos Basinas, víti (54.).Lokastaðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Grikkland 31 stig (+15 í markatölu) 2. Tyrkland 24 (+14)Eiga ekki möguleika: 3. Noregur 23 stig (+16 í markatölu) 4. Bosnía 13 (-6) 5. Moldóva 12 (-7) 6. Ungverjaland 12 (-11) 7. Malta 5 (-21)D-riðill:Kýpur - Tékkland 0-2 0-1 Daniel Pudil (11.), 0-2 Jan Koller (74.). Þýskaland - Wales 0-0 San Marínó - Slóvakía 0-5 0-1 Filip Holosko (42.), 0-2 Filip Holosko (51.), 0-3 Marek Hamsik (53.), 0-4 Marek Cech (57.), 0-5 Marek Cech (83.). Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Tékkland 29 stig (+22 í markatölu) 2. Þýskaland 27 (+28) Eiga ekki möguleika: 3. Írland 17 stig (+3 í markatölu) 4. Slóvakía 16 (+10) 5. Wales 15 (-1) 6. Kýpur 14 (-7) 7. San Marínó 0 (-55)E-riðill: Ísrael - Makedónía 1-0 1-0 Elyaniv Barda (35.). England - Króatía 2-3 0-1 Nico Kranjcar (9.), 0-2 Ivica Olic (14.), 1-2 Frank Lampard, víti (56.), 2-2 Peter Crouch (65.), 2-3 Mladen Petric (77.). Andorra - Rússland 0-1 0-1 Dmitri Sychev (39.).Rautt spjald: Andrey Arshavin (84.).Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Króatía 29 stig (+21 í markatölu) 2. Rússland 24 (+11) Eiga ekki möguleika: 3. England 23 stig (+17 í markatölu) 4. Ísrael 23 (+8) 5. Makedónía 14 (0) 6. Eistland 7 (-16) 7. Andorra 1 (-39)F-riðill:Svíþjóð - Lettland 2-1 1-0 Marcus Allbäck (2.), 1-1 Juris Laizans (24.), 2-1 Kim Källstrom (57.). Danmörk - Ísland 3-0 1-0 Nicklas Bendtner (35.), 2-0 Jon Dahl Tomasson (44.), 3-0 Thomas Kahlenberg (59.). Spánn - Norður-Írland 1-0 1-0 Xavi (52.). Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Spánn 28 stig (+15 í markatölu) 2. Svíþjóð 26 (+13) Eiga ekki möguleika: 3. Norður-Írland 20 stig (+3 í markatölu) 4. Danmörk 20 (+10) 5. Lettland 12 (-2) 6. Ísland 8 (-17) 7. Liechtenstein 7 (-23)G-riðill:Rúmenía - Albanía 6-1 1-0 Nicolae Dica (22.), 2-0 Gabriel Tamas (53.), 3-0 Daniel Niculae (62.), 3-1 Edmond Kapllani (64.), 4-1 Daniel Niculae (66.), 5-1 Ciprian Marica, víti (71.), 6-1 Nicolae Dica, víti (73.).Rautt: Debatik Curri og Nevil Dede (Albaníu) Hvíta-Rússland - Holland 2-1 1-0 Vitaly Bulyga (49.), 2-0 Vladimir Korytko (65.), 2-1 Rafael van der Vaart (89.). Slóvenía - Búlgaría 0-2 0-1 Blagoy Georgiev (81.), 0-2 Dimitar Berbatov (84.).Rautt: Bojan Jokic (Slóveníu).Lokastaðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Rúmenía 29 stig (+19 í markatölu) 2. Holland 26 (+10) Eiga ekki möguleika: 3. Búlgaría 25 stig (+11 í markatölu) 4. Hvíta Rússland 13 (-6) 5. Albanía 11 (-6) 6. Slóvenía 11 (-7) 7. Lúxemborg 3 (-21)
Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira