Svona fór undankeppni EM 2008 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2007 17:00 Nicolae Dica skoraði tvö mörk Rúmena í 6-1 stórsigri þeirra á Albaníu í dag. Nordic Photos / AFP Vísir fylgdist grannt með gangi mála á síðasta leikdegi í undankeppni EM 2008 þar til síðasti leikur var flautaður af í kvöld. Fjögur lið - Portúgal, Tyrkland, Rússland og Svíþjóð - tryggðu sér síðustu farseðlana á úrslitakeppni EM 2008 sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. Tvö efstu liðin í riðlunum sjö komast beint í úrslitakeppnina og keppa þar ásamt gestgjöfunum, liðum Austurríkis og Sviss. Það þýðir að engir umspilsleikir verða um laus sæti á EM og liðin í þriðja sæti eiga engan möguleika á að komast áfram. Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppni EM 2008 : A-riðill: Pólland og Portúgal. B-riðill: Frakkland og Ítalía. C-riðill: Grikkland og Tyrkland. D-riðill: Þýskaland og Tékkland. E-riðill: Króatía og Rússland. F-riðill: Spánn og Svíþjóð. G-riðill: Rúmenía og Holland. Úrslit og markaskorarar: A-riðill: Armenía - Kasaktstan 0-1 0-1 Sergey Ostapenko (64.) Aserbaídsjan - Belgía 0-1 0-1 Luigi Pieroni (53.). Serbía - Pólland 2-2 0-1 Rafal Murawski (28.), 0-2 Radoslaw Matusiak (48.), 1-2 Nikola Zigic (69.), 2-2 Danko Lazovic (71.). Portúgal - Finnland 0-0 Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Pólland 28 stig (+12 í markatölu) 2. Portúgal 27 (+14) Eiga ekki möguleika: 3. Finnland 24 stig (+6 í markatölu) 4. Serbía 21 (+10)* 5. Belgía 18 (-2) 6. Kasakstan 10 (-9) 7. Armenía 9 (-9) 8. Aserbaídsjan 5 (-22) * Serbía á leik til góða þar sem leik liðsins gegn Kasakstan um helgina var frestað. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. B-riðill: Georgía - Litháen 0-2 0-1 Audrius Ksanavicius (52.), 0-2 Mindaugas Kalonas (90.). Ítalía - Færeyjar 3-1 1-0 Fróði Benjamínsen, sjálfsmark (11.), 2-0 Luca Toni (36.), 3-0 Giorgio Chiellini (41.), 3-1 Rógvi Jacobsen (83.). Úkraína - Frakkland 2-2 1-0 Andriy Voronin (14.), 1-1 Thierry Henry (24.), 1-2 Sydney Govou (34.), 2-2 Andreiy Shevchenko (46.).Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Ítalía 29 stig (+13 í markatölu) 2. Frakkland 26 (+20)Eiga ekki möguleika: 3. Skotland 24 stig (+9 í markatölu) 4. Úkraína 17 (+2) 5. Litháen 16 (-2) 6. Georgía 10 (-3) 7. Færeyjar 0 (-39)C-riðill: Tyrkland - Bosnía 1-0 1-0 Nihat (43.). Malta - Noregur 1-4 0-1 Steffen Iversen (25.), 0-2 Steffen Iversen, víti (27.), 0-3 Steffen Iversen (45.), 1-3 Michael Mifsud (53.), 1-4 Morten Gamst Pedersen (74.).Rautt spjald: André Schembri (Malta) Ungverjaland - Grikkland 1-2 1-0 Akos Buzsaky (7.), 1-1 Dimitros Salpigidis (22.), 1-2 Angelos Basinas, víti (54.).Lokastaðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Grikkland 31 stig (+15 í markatölu) 2. Tyrkland 24 (+14)Eiga ekki möguleika: 3. Noregur 23 stig (+16 í markatölu) 4. Bosnía 13 (-6) 5. Moldóva 12 (-7) 6. Ungverjaland 12 (-11) 7. Malta 5 (-21)D-riðill:Kýpur - Tékkland 0-2 0-1 Daniel Pudil (11.), 0-2 Jan Koller (74.). Þýskaland - Wales 0-0 San Marínó - Slóvakía 0-5 0-1 Filip Holosko (42.), 0-2 Filip Holosko (51.), 0-3 Marek Hamsik (53.), 0-4 Marek Cech (57.), 0-5 Marek Cech (83.). Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Tékkland 29 stig (+22 í markatölu) 2. Þýskaland 27 (+28) Eiga ekki möguleika: 3. Írland 17 stig (+3 í markatölu) 4. Slóvakía 16 (+10) 5. Wales 15 (-1) 6. Kýpur 14 (-7) 7. San Marínó 0 (-55)E-riðill: Ísrael - Makedónía 1-0 1-0 Elyaniv Barda (35.). England - Króatía 2-3 0-1 Nico Kranjcar (9.), 0-2 Ivica Olic (14.), 1-2 Frank Lampard, víti (56.), 2-2 Peter Crouch (65.), 2-3 Mladen Petric (77.). Andorra - Rússland 0-1 0-1 Dmitri Sychev (39.).Rautt spjald: Andrey Arshavin (84.).Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Króatía 29 stig (+21 í markatölu) 2. Rússland 24 (+11) Eiga ekki möguleika: 3. England 23 stig (+17 í markatölu) 4. Ísrael 23 (+8) 5. Makedónía 14 (0) 6. Eistland 7 (-16) 7. Andorra 1 (-39)F-riðill:Svíþjóð - Lettland 2-1 1-0 Marcus Allbäck (2.), 1-1 Juris Laizans (24.), 2-1 Kim Källstrom (57.). Danmörk - Ísland 3-0 1-0 Nicklas Bendtner (35.), 2-0 Jon Dahl Tomasson (44.), 3-0 Thomas Kahlenberg (59.). Spánn - Norður-Írland 1-0 1-0 Xavi (52.). Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Spánn 28 stig (+15 í markatölu) 2. Svíþjóð 26 (+13) Eiga ekki möguleika: 3. Norður-Írland 20 stig (+3 í markatölu) 4. Danmörk 20 (+10) 5. Lettland 12 (-2) 6. Ísland 8 (-17) 7. Liechtenstein 7 (-23)G-riðill:Rúmenía - Albanía 6-1 1-0 Nicolae Dica (22.), 2-0 Gabriel Tamas (53.), 3-0 Daniel Niculae (62.), 3-1 Edmond Kapllani (64.), 4-1 Daniel Niculae (66.), 5-1 Ciprian Marica, víti (71.), 6-1 Nicolae Dica, víti (73.).Rautt: Debatik Curri og Nevil Dede (Albaníu) Hvíta-Rússland - Holland 2-1 1-0 Vitaly Bulyga (49.), 2-0 Vladimir Korytko (65.), 2-1 Rafael van der Vaart (89.). Slóvenía - Búlgaría 0-2 0-1 Blagoy Georgiev (81.), 0-2 Dimitar Berbatov (84.).Rautt: Bojan Jokic (Slóveníu).Lokastaðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Rúmenía 29 stig (+19 í markatölu) 2. Holland 26 (+10) Eiga ekki möguleika: 3. Búlgaría 25 stig (+11 í markatölu) 4. Hvíta Rússland 13 (-6) 5. Albanía 11 (-6) 6. Slóvenía 11 (-7) 7. Lúxemborg 3 (-21) Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Vísir fylgdist grannt með gangi mála á síðasta leikdegi í undankeppni EM 2008 þar til síðasti leikur var flautaður af í kvöld. Fjögur lið - Portúgal, Tyrkland, Rússland og Svíþjóð - tryggðu sér síðustu farseðlana á úrslitakeppni EM 2008 sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. Tvö efstu liðin í riðlunum sjö komast beint í úrslitakeppnina og keppa þar ásamt gestgjöfunum, liðum Austurríkis og Sviss. Það þýðir að engir umspilsleikir verða um laus sæti á EM og liðin í þriðja sæti eiga engan möguleika á að komast áfram. Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppni EM 2008 : A-riðill: Pólland og Portúgal. B-riðill: Frakkland og Ítalía. C-riðill: Grikkland og Tyrkland. D-riðill: Þýskaland og Tékkland. E-riðill: Króatía og Rússland. F-riðill: Spánn og Svíþjóð. G-riðill: Rúmenía og Holland. Úrslit og markaskorarar: A-riðill: Armenía - Kasaktstan 0-1 0-1 Sergey Ostapenko (64.) Aserbaídsjan - Belgía 0-1 0-1 Luigi Pieroni (53.). Serbía - Pólland 2-2 0-1 Rafal Murawski (28.), 0-2 Radoslaw Matusiak (48.), 1-2 Nikola Zigic (69.), 2-2 Danko Lazovic (71.). Portúgal - Finnland 0-0 Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Pólland 28 stig (+12 í markatölu) 2. Portúgal 27 (+14) Eiga ekki möguleika: 3. Finnland 24 stig (+6 í markatölu) 4. Serbía 21 (+10)* 5. Belgía 18 (-2) 6. Kasakstan 10 (-9) 7. Armenía 9 (-9) 8. Aserbaídsjan 5 (-22) * Serbía á leik til góða þar sem leik liðsins gegn Kasakstan um helgina var frestað. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. B-riðill: Georgía - Litháen 0-2 0-1 Audrius Ksanavicius (52.), 0-2 Mindaugas Kalonas (90.). Ítalía - Færeyjar 3-1 1-0 Fróði Benjamínsen, sjálfsmark (11.), 2-0 Luca Toni (36.), 3-0 Giorgio Chiellini (41.), 3-1 Rógvi Jacobsen (83.). Úkraína - Frakkland 2-2 1-0 Andriy Voronin (14.), 1-1 Thierry Henry (24.), 1-2 Sydney Govou (34.), 2-2 Andreiy Shevchenko (46.).Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Ítalía 29 stig (+13 í markatölu) 2. Frakkland 26 (+20)Eiga ekki möguleika: 3. Skotland 24 stig (+9 í markatölu) 4. Úkraína 17 (+2) 5. Litháen 16 (-2) 6. Georgía 10 (-3) 7. Færeyjar 0 (-39)C-riðill: Tyrkland - Bosnía 1-0 1-0 Nihat (43.). Malta - Noregur 1-4 0-1 Steffen Iversen (25.), 0-2 Steffen Iversen, víti (27.), 0-3 Steffen Iversen (45.), 1-3 Michael Mifsud (53.), 1-4 Morten Gamst Pedersen (74.).Rautt spjald: André Schembri (Malta) Ungverjaland - Grikkland 1-2 1-0 Akos Buzsaky (7.), 1-1 Dimitros Salpigidis (22.), 1-2 Angelos Basinas, víti (54.).Lokastaðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Grikkland 31 stig (+15 í markatölu) 2. Tyrkland 24 (+14)Eiga ekki möguleika: 3. Noregur 23 stig (+16 í markatölu) 4. Bosnía 13 (-6) 5. Moldóva 12 (-7) 6. Ungverjaland 12 (-11) 7. Malta 5 (-21)D-riðill:Kýpur - Tékkland 0-2 0-1 Daniel Pudil (11.), 0-2 Jan Koller (74.). Þýskaland - Wales 0-0 San Marínó - Slóvakía 0-5 0-1 Filip Holosko (42.), 0-2 Filip Holosko (51.), 0-3 Marek Hamsik (53.), 0-4 Marek Cech (57.), 0-5 Marek Cech (83.). Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Tékkland 29 stig (+22 í markatölu) 2. Þýskaland 27 (+28) Eiga ekki möguleika: 3. Írland 17 stig (+3 í markatölu) 4. Slóvakía 16 (+10) 5. Wales 15 (-1) 6. Kýpur 14 (-7) 7. San Marínó 0 (-55)E-riðill: Ísrael - Makedónía 1-0 1-0 Elyaniv Barda (35.). England - Króatía 2-3 0-1 Nico Kranjcar (9.), 0-2 Ivica Olic (14.), 1-2 Frank Lampard, víti (56.), 2-2 Peter Crouch (65.), 2-3 Mladen Petric (77.). Andorra - Rússland 0-1 0-1 Dmitri Sychev (39.).Rautt spjald: Andrey Arshavin (84.).Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Króatía 29 stig (+21 í markatölu) 2. Rússland 24 (+11) Eiga ekki möguleika: 3. England 23 stig (+17 í markatölu) 4. Ísrael 23 (+8) 5. Makedónía 14 (0) 6. Eistland 7 (-16) 7. Andorra 1 (-39)F-riðill:Svíþjóð - Lettland 2-1 1-0 Marcus Allbäck (2.), 1-1 Juris Laizans (24.), 2-1 Kim Källstrom (57.). Danmörk - Ísland 3-0 1-0 Nicklas Bendtner (35.), 2-0 Jon Dahl Tomasson (44.), 3-0 Thomas Kahlenberg (59.). Spánn - Norður-Írland 1-0 1-0 Xavi (52.). Lokastaðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Spánn 28 stig (+15 í markatölu) 2. Svíþjóð 26 (+13) Eiga ekki möguleika: 3. Norður-Írland 20 stig (+3 í markatölu) 4. Danmörk 20 (+10) 5. Lettland 12 (-2) 6. Ísland 8 (-17) 7. Liechtenstein 7 (-23)G-riðill:Rúmenía - Albanía 6-1 1-0 Nicolae Dica (22.), 2-0 Gabriel Tamas (53.), 3-0 Daniel Niculae (62.), 3-1 Edmond Kapllani (64.), 4-1 Daniel Niculae (66.), 5-1 Ciprian Marica, víti (71.), 6-1 Nicolae Dica, víti (73.).Rautt: Debatik Curri og Nevil Dede (Albaníu) Hvíta-Rússland - Holland 2-1 1-0 Vitaly Bulyga (49.), 2-0 Vladimir Korytko (65.), 2-1 Rafael van der Vaart (89.). Slóvenía - Búlgaría 0-2 0-1 Blagoy Georgiev (81.), 0-2 Dimitar Berbatov (84.).Rautt: Bojan Jokic (Slóveníu).Lokastaðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Rúmenía 29 stig (+19 í markatölu) 2. Holland 26 (+10) Eiga ekki möguleika: 3. Búlgaría 25 stig (+11 í markatölu) 4. Hvíta Rússland 13 (-6) 5. Albanía 11 (-6) 6. Slóvenía 11 (-7) 7. Lúxemborg 3 (-21)
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira