Fótbolti

Fjögur sæti enn laus á EM

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Leikmenn spænska liðsins fagna marki Andrés Iniesta í kvöld.
Leikmenn spænska liðsins fagna marki Andrés Iniesta í kvöld. Nordic Photos / AFP

Vísir fylgdist grannt með gangi mála á næstsíðasta leikdegi í undankeppni EM 2008, allt frá því þegar fyrsti leikurinn var flautaður á klukkan 14.00 og sá síðasti flautaður af undir miðnætti í kvöld.

Áður en leikir dagsins hófust voru fjögur lið komin áfram en alls átján lið börðust í dag um þau tíu sæti í úrslitakeppninni sem voru enn laus.

Sex lið komust áfram í dag sem þýðir að enn eru fjögur sæti laus. Níu lið keppast um þau fjögur sæti í fjórum riðlum.

Tvö efstu liðin í riðlunum sjö komast beint í úrslitakeppnina og keppa þar ásamt gestgjöfunum, liðum Austurríkis og Sviss. Það þýðir að engir umspilsleikir verða um laus sæti á EM og liðin í þriðja sæti eiga engan möguleika á að komast áfram.

Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppni EM 2008:

A-riðill: Pólland.

B-riðill: Frakkland og Ítalía.

C-riðill: Grikkland.

D-riðill: Þýskaland og Tékkland.

E-riðill: Króatía.

F-riðill: Spánn.

G-riðill: Rúmenía og Holland.

Úrslit og markaskorarar:



A-riðill:



Finnland - Aserbaídsjan 2-1

0-1 Zaur Tagizade (63.), 1-1 Mikael Forssell (79.), 2-1 Shefki Kuqi (86.).



Pólland - Belgía 2-0


1-0 Euzebiusz Smolarek (45.), 2-0 Euzebiusz Smolarek (49.).

Serbía - Kasakstan - leiknum var frestað



Portúgal - Armenía 1-0


1-0 Hugo Almeida (41.).



Staðan í riðlinum:

Búin að tryggja sér sæti á EM:

1. Pólland 27 stig (+12 í markatölu)

Eiga enn möguleika:

2. Portúgal 26 stig (+14 í markatölu)

3. Finnland 23 (+6)

4. Serbía 20 (+10)



Eiga ekki möguleika:


5. Belgía 15 stig (-3 í markatölu)

6. Armenía 9 (-8)

7. Kasakstan 7 (-10)

8. Aserbaídsjan 5 (-21)

Lykilleikir í lokaumferðinni:

Portúgal - Finnland

Serbía - Pólland



B-riðill:



Skotland - Ítalía 1-2

0-1 Luca Toni (2.), 1-1 Barry Ferguson (65.), 1-2 Christian Panucci (91.).

Litháen - Úkraína 2-0

1-0 Mantas Savenas (40.), 2-0 Tomas Danilevicius (67.).



Staðan í riðlinum:

Búin að tryggja sér sæti á EM:

1. Ítalía 26 stig (+11 í markatölu)

2. Frakkland 25 (+20)

Eiga ekki möguleika:

3. Skotland 24 stig (+9 í markatölu)

4. Úkraína 16 (+2)

5. Litháen 13 (-4)

6. Georgía 10 (-1)

7. Færeyjar 0 (-37)



C-riðill:



Moldóva - Ungverjaland 3-0


1-0 Igor Bugaev (13.), 2-0 Nicolae Josan (23.), 3-0 Serghei Alexseev (86.).

Noregur - Tyrkland 1-2

1-0 Erik Hagen (12.), 1-1 Emre (31.), 1-2 Nihat (60.).

Grikkland - Malta 5-0

1-0 Theofanis Gekas (32.), 2-0 Angelos Basinas (54.), 3-0 Ioannis Amanatidis (61.), 4-0 Theofanis Gekas (72.), 5-0 Theofanis Gekas (74.).



Staðan í riðlinum:

Búin að tryggja sér sæti á EM:

1. Grikkland 28 stig (+14 í markatölu)

Eiga enn möguleika:

3. Tyrkland 21 stig (+13 í markatölu)

2. Noregur 20 (+13)

Eiga ekki möguleika:

4. Bosnía 13 stig (-5 í markatölu)

5. Moldóva 12 (-7)

6. Ungverjaland 12 (-10)

7. Malta 5 (-18)

Lykilleikir í lokaumferðinni:

Malta - Noregur

Tyrkland - Bosnía



D-riðill:

Wales - Írland 2-2

1-0 Jason Koumas (23.), 1-1 Robbie Keane (31.), 1-2 Kevin Doyle (60.), 2-2 Jason Koumas, víti (89.).

Þýskaland - Kýpur 4-0

1-0 Clemens Fritz (2.), 2-0 Miroslav Klose (20.), 3-0 Lukas Podolski (53.), 4-0 Thomas Hitzlsperger (82.).

Tékkland - Slóvakía 3-1

1-0 Zdynek Grygera (11.), 2-0 Marek Kulic (76.), 2-1 Tomas Galasek, sjálfsmark (79.), 3-1 Tomas Rosicky (83.).



Staðan í riðlinum:



Búin að tryggja sér sæti á EM:

1. Þýskaland 26 stig (+28 í markatölu)

2. Tékkland 26 (+20)



Eiga ekki möguleika:


3. Írland 17 stig (+3 í markatölu)

4. Wales 14 (-1)

5. Kýpur 14 (-5)

6. Slóvakía 13 (+5)

7. San Marínó 0 (-50)



E-riðill:



Andorra - Eistland 0-2


0-1 Andres Oper (31.), 0-2 Joel Lindpere (60.).

Ísrael - Rússland 2-1

1-0 Elyaniv Barda (10.), 1-1 Diniyar Bilyaletdinov (61.), 2-1 Omer Golan (92.).



Makedónía - Króatía 2-0


1-0 Goran Maznov (71.), 2-0 Ilco Naumoski (79.).



Staðan í riðlinum:

Búin að tryggja sér sæti á EM:

1. Króatía 26 stig (+19 í markatölu)

Eiga enn möguleika:

2. England 23 stig (+18 í markatölu)

3. Rússland 21 (+10)

Eiga ekki möguleika:

4. Ísrael 20 stig (+7 í markatölu)

5. Makedónía 14 (+1)

6. Eistland 7 (-16)

7. Andorra 0 (-39)

Lykilleikir í lokaumferðinni:

England - Króatía

Andorra - Rússland



F-riðill:

Lettland - Liechtenstein 4-1

0-1 Dzintars Zirnis, sjálfsmark (13.), 1-1 Gert Karlsons (14.), 2-1 Maris Verpakovskis (30.), 3-1 Juris Laizans (63.), 4-1 Aleksejs Visnakovs (87.).

Norður-Írland - Danmörk 2-1

0-1 Nicklas Bendtner (51.), 1-1 Warren Feeney (62.), 2-1 David Healy (80.).

Spánn - Svíþjóð 3-0

1-0 Capdevila (14.), 2-0 Andrés Iniesta (39.), 3-0 Sergio Ramos (63.).



Staðan í riðlinum:

Búin að tryggja sér sæti á EM:

1. Spánn 25 stig (+14 í markatölu)

Eiga enn möguleika:

2. Svíþjóð 23 (+13)

3. Norður-Írland 20 (+4)

Eiga ekki möguleika:

4. Danmörk 17 stig (+7 í markatölu)

5. Lettland 12 (-1)

6. Ísland 8 (-14)

7. Liechtenstein 7 (-23)

Lykilleikir í lokaumferðinni:

Svíþjóð - Lettland

Spánn - Norður-Írland



G-riðill:

Búlgaría - Rúmenía 1-0

1-0 Velizar Dimitrov (6.).

Albanía - Hvíta Rússland 2-4

0-1 Maxim Romashchenko (33.), 1-1 Erjon Bogdani (39.), 2-1 Edmond Kapllani (43.), 2-2 Vitaly Kutuzov (45.), 2-3 Vitaly Kutuzov (54.), 2-4 Maxim Romashchenko, víti (63.).

Holland - Lúxemborg 1-0

1-0 Danny Koevermans (44.).



Staðan í riðlinum:


Búin að tryggja sér sæti á EM:

1. Rúmenía 26 stig (+14 í markatölu)

2. Holland 26 (+11)



Eiga ekki möguleika:

3. Búlgaría 22 stig (+9 í markatölu)

4. Albanía 11 (-1)

5. Slóvenía 11 (-5)

6. Hvíta Rússland 10 (-7)

7. Lúxemborg 3 (-21)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×