Fótbolti

Eiður Smári verður ekki með gegn Dönum

Eiður verður ekki með gegn Dönum
Eiður verður ekki með gegn Dönum
Eiður Smári Guðjohnsen hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Dönum í lokaleik sínum í undankeppni EM ytra í næstu viku. Ólafur Jóhannesson hefur í hans stað valið Eyjólf Héðinsson inn í hóp sinn, en Eiður mun ekki taka þátt í leiknum af persónulegum ástæðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×