Lögreglumenn á Selfossi sýknaðir eftir bumbuslagsmál Andri Ólafsson skrifar 8. nóvember 2007 13:43 Lögreglumenn og sýslumenn útskrifast úr stjórnunarskóla. Fólkið á myndinni tengist ekki efni fréttarinnar. Tveir lögreglumenn frá Selfossi voru í dag sýknaðir af tæplega 16 milljón króna skaðabótakröfu frá konu sem heldur því fram að örorka sem hún hlaut eftir slys árið 2003 megi rekja til fyllerísláta lögreglumannanna. Slysið varð á árshátíð starfsmanna embættis Sýslumanns á Selfossi árið 2003. Konan sem um ræðir er maki eins starfsmanns sýslumannsembættissins. Málsatvik voru á þá leið að lögreglumennirnir tveir, en þeir báru báðir fyrir dómi að þeir hefðu verið töluvert ölvaðir þegar þetta átti sér stað, gerðu sér það að leik að reka bumbur sínar í hvorn annann. Að sögn lögreglumannann er þetta kallað "bumbuslagur". Konan segir að þegar lögreglumennirnir voru í bumbuslagnum hafi hún skyndilega fundið þungt högg dynja á hægri síðu sinni, við mjöðm. Hún hafi þá skollið í jörðina með þeim afleiðingum að úlnliðurinn brotnaði. Konan segir að einn lögreglumaðurinn hafi rekið bumbu sína í hinn með þeim afleiðingum að hann datt á hana. Úlnliðsbrotið hefur haft þær afleiðingar að konan er nú 85% öryrki. Daginn eftir slysið komu báðir lögreglumennirnir á sjúkrahúsið þar sem konan lá, færðu henni blómvönd og báðust afsökunar á hegðun sinni kvöldið áður. Þá beitti annar þeirra sér fyrir því að henni yrði veittur styrkur úr félagasjóði löreglumanna í Árnessýsu. Fyrir dómi báru þeir hins vegar að þeir bæru enga ábyrgð á því að konan hefði fallið í jörðina. Þar sem vitni gátu ekki gefið skýra mynd af því sem gerðist var eindreginn neitun lögreglumannanna tveggja tekin fram yfir fullyrðingu konunnar um að bumbuslagur lögreglumannana hefði orskað slysið. Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Fleiri fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sjá meira
Tveir lögreglumenn frá Selfossi voru í dag sýknaðir af tæplega 16 milljón króna skaðabótakröfu frá konu sem heldur því fram að örorka sem hún hlaut eftir slys árið 2003 megi rekja til fyllerísláta lögreglumannanna. Slysið varð á árshátíð starfsmanna embættis Sýslumanns á Selfossi árið 2003. Konan sem um ræðir er maki eins starfsmanns sýslumannsembættissins. Málsatvik voru á þá leið að lögreglumennirnir tveir, en þeir báru báðir fyrir dómi að þeir hefðu verið töluvert ölvaðir þegar þetta átti sér stað, gerðu sér það að leik að reka bumbur sínar í hvorn annann. Að sögn lögreglumannann er þetta kallað "bumbuslagur". Konan segir að þegar lögreglumennirnir voru í bumbuslagnum hafi hún skyndilega fundið þungt högg dynja á hægri síðu sinni, við mjöðm. Hún hafi þá skollið í jörðina með þeim afleiðingum að úlnliðurinn brotnaði. Konan segir að einn lögreglumaðurinn hafi rekið bumbu sína í hinn með þeim afleiðingum að hann datt á hana. Úlnliðsbrotið hefur haft þær afleiðingar að konan er nú 85% öryrki. Daginn eftir slysið komu báðir lögreglumennirnir á sjúkrahúsið þar sem konan lá, færðu henni blómvönd og báðust afsökunar á hegðun sinni kvöldið áður. Þá beitti annar þeirra sér fyrir því að henni yrði veittur styrkur úr félagasjóði löreglumanna í Árnessýsu. Fyrir dómi báru þeir hins vegar að þeir bæru enga ábyrgð á því að konan hefði fallið í jörðina. Þar sem vitni gátu ekki gefið skýra mynd af því sem gerðist var eindreginn neitun lögreglumannanna tveggja tekin fram yfir fullyrðingu konunnar um að bumbuslagur lögreglumannana hefði orskað slysið.
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Fleiri fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sjá meira