Landsvirkjun skiptir yfir í dollara 8. nóvember 2007 12:15 Ríkisfyrirtækið Landsvirkjun hættir að nota krónuna sem starfrækslumynt um áramót og skiptir yfir í bandaríkjadollar. Þetta gerist samhliða ákvörðun um að færa bókhald samkvæmt alþjóðlegum reikningsskilastöðlum, sem veldur því að heimsmarkaðsverð á áli hefur framvegis mun meiri áhrif á efnahag fyrirtækisins.Með gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar og orkusölu til álvers Alcoa stóraukast þær tekjur sem Landsvirkjun fær í dollurum. Þannig er á næsta ári gert ráð fyrir að þrír fjórðu hlutar tekna Landsvirkjunar verði í dollurum frá stóriðjufyrirtækjum en aðeins fjórðungur verði í íslensku krónum frá almenningsveitum.Þar sem Landsvirkjun býður út skuldabréf á markaði verður hún frá og með þessu ári að taka upp alþjóðlega reikningsskilastaðla en þeir kveða á um að gert sé upp í þeim gjaldmiðli sem er ráðandi í rekstri fyrirtækisins, að sögn fjármálastjórans, Stefáns Péturssonar.Upptaka nýrra bókhaldsaðferða hefur fleiri breytingar í för með sér. Þannig lengist líftími virkjana í bókhaldinu þar sem þær verða afskrifaðar hægar. Stærsta breytingin er þó sú að langtímasamninga um orkusölu, sem tengdir eru álverði, þarf að verðmeta til framtíðar.Hefði þessi aðferð verið notuð í fyrra hefði uppgjör ársins 2006 ekki sýnt þriggja og hálfs milljarðs hagnað heldur sextán milljarða hagnað og eigið fé hefði hækkað um tuttugu milljarða, úr 63 milljörðum. Verð á áli og spár um þróun þess munu því hafa meiri áhrif á uppgjör Landsvirkjunar framvegis. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Ríkisfyrirtækið Landsvirkjun hættir að nota krónuna sem starfrækslumynt um áramót og skiptir yfir í bandaríkjadollar. Þetta gerist samhliða ákvörðun um að færa bókhald samkvæmt alþjóðlegum reikningsskilastöðlum, sem veldur því að heimsmarkaðsverð á áli hefur framvegis mun meiri áhrif á efnahag fyrirtækisins.Með gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar og orkusölu til álvers Alcoa stóraukast þær tekjur sem Landsvirkjun fær í dollurum. Þannig er á næsta ári gert ráð fyrir að þrír fjórðu hlutar tekna Landsvirkjunar verði í dollurum frá stóriðjufyrirtækjum en aðeins fjórðungur verði í íslensku krónum frá almenningsveitum.Þar sem Landsvirkjun býður út skuldabréf á markaði verður hún frá og með þessu ári að taka upp alþjóðlega reikningsskilastaðla en þeir kveða á um að gert sé upp í þeim gjaldmiðli sem er ráðandi í rekstri fyrirtækisins, að sögn fjármálastjórans, Stefáns Péturssonar.Upptaka nýrra bókhaldsaðferða hefur fleiri breytingar í för með sér. Þannig lengist líftími virkjana í bókhaldinu þar sem þær verða afskrifaðar hægar. Stærsta breytingin er þó sú að langtímasamninga um orkusölu, sem tengdir eru álverði, þarf að verðmeta til framtíðar.Hefði þessi aðferð verið notuð í fyrra hefði uppgjör ársins 2006 ekki sýnt þriggja og hálfs milljarðs hagnað heldur sextán milljarða hagnað og eigið fé hefði hækkað um tuttugu milljarða, úr 63 milljörðum. Verð á áli og spár um þróun þess munu því hafa meiri áhrif á uppgjör Landsvirkjunar framvegis.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira