Þorsteinn kynnir Edduna Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 2. nóvember 2007 13:06 Þorsteinn Guðmundsson leikari verður aðalkynnir Edduverðlaunanna 2007 sem fram fara á Hilton Reykjavik Nordica 11. nóvember. Þorsteinn var kynnir verðlaunanna árið 2005. „Þetta leggst bara vel í mig,“ sagði hann í samtali við Vísi, „Við Silvía nótt fórum dálítið yfir strikið í snobbinu síðast en ég vil hafa þetta dramatískt.“ Þorsteinn hvetur alla tilnefnda til að „rífa kjaft“ og sýna miklar tilfinningar við tilnefninguna. Hann hefur til umráða svokallaðan „tárasjóð“ sem greitt verður úr um kvöldið. Upphæðirnar munu hlaupa á einhverjum tíköllum eftir fjölda fallinna tára. Hann varð fyrst þekktur úr sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum, en er í dag einn ástsælasti uppistandari þjóðarinnar. Hann hefur auk þess leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Þorsteinn var tilnefndur til Edduverðlaunanna árið 2002 fyrir hlutverk sitt í Maður eins og ég. Eddan Menning Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Þorsteinn Guðmundsson leikari verður aðalkynnir Edduverðlaunanna 2007 sem fram fara á Hilton Reykjavik Nordica 11. nóvember. Þorsteinn var kynnir verðlaunanna árið 2005. „Þetta leggst bara vel í mig,“ sagði hann í samtali við Vísi, „Við Silvía nótt fórum dálítið yfir strikið í snobbinu síðast en ég vil hafa þetta dramatískt.“ Þorsteinn hvetur alla tilnefnda til að „rífa kjaft“ og sýna miklar tilfinningar við tilnefninguna. Hann hefur til umráða svokallaðan „tárasjóð“ sem greitt verður úr um kvöldið. Upphæðirnar munu hlaupa á einhverjum tíköllum eftir fjölda fallinna tára. Hann varð fyrst þekktur úr sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum, en er í dag einn ástsælasti uppistandari þjóðarinnar. Hann hefur auk þess leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Þorsteinn var tilnefndur til Edduverðlaunanna árið 2002 fyrir hlutverk sitt í Maður eins og ég.
Eddan Menning Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira