Fótbolti

Þjálfari LA Galaxy sagði af sér

Beckham og félagar eru þjálfaralausir
Beckham og félagar eru þjálfaralausir NordicPhotos/GettyImages
Frank Yallop, þjálfari bandaríska liðsins LA Galaxy, sagði af sér í dag. David Beckham og félagar náðu ekki góðum árangri í deildinni á nýafstaðinni leiktíð og komust ekki í úrslitakeppnina. Yallop hefur þegar skrifað undir samning við San Jose Earthquakes sem er nýliði í MLS deildinni á næstu leiktíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×