Miklatún á menningarnótt 16. ágúst 2007 16:40 Búast má við margmenni á Miklatúni á laugardag MYND/365 Tónleikar Menningarnætur í ár verða á Miklatúni en þetta er í fjórða skipti sem þeir eru haldnir. Hingað til hafa þeir verið staðsettir á hafnarbakkanum en meðal annars í ljósi vel heppnaða tónleika Sigur Rósar á Miklatúni í fyrrasumar var ákveðið að færa þá þangað. Dagskráin er þannig saman sett að allir sem á annað borð hafa gaman af tónlist ættu að fá eitthvað við sitt hæfi, segir í tilkynningu frá Rás 2 og Landsbankanum sem standa að tónleikunum. Pláss er fyrir hátt í 100.000 manns og boðið verður upp á stórt svið, gott hljóðkerfi og risaskjá. Dagskráin er tvískipt. Hún hefst klukkan 16:00 en lýkur klukkan 22:20 Dagskráin er eftirfarandi: 16.00 - 18.00 Ljótu Hálfvitarnir Vonbrigði Pétur Ben & hljómsveit Mínus Ampop 18.00 - 20.00 HLÉ 20.00 - 22.20 Sprengjuhöllin Eivör (ásamt hljómsveit) Á Móti Sól Megas & Senuþjófarnir Mannakorn ásamt Ellen Kristjánsdóttur Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónleikar Menningarnætur í ár verða á Miklatúni en þetta er í fjórða skipti sem þeir eru haldnir. Hingað til hafa þeir verið staðsettir á hafnarbakkanum en meðal annars í ljósi vel heppnaða tónleika Sigur Rósar á Miklatúni í fyrrasumar var ákveðið að færa þá þangað. Dagskráin er þannig saman sett að allir sem á annað borð hafa gaman af tónlist ættu að fá eitthvað við sitt hæfi, segir í tilkynningu frá Rás 2 og Landsbankanum sem standa að tónleikunum. Pláss er fyrir hátt í 100.000 manns og boðið verður upp á stórt svið, gott hljóðkerfi og risaskjá. Dagskráin er tvískipt. Hún hefst klukkan 16:00 en lýkur klukkan 22:20 Dagskráin er eftirfarandi: 16.00 - 18.00 Ljótu Hálfvitarnir Vonbrigði Pétur Ben & hljómsveit Mínus Ampop 18.00 - 20.00 HLÉ 20.00 - 22.20 Sprengjuhöllin Eivör (ásamt hljómsveit) Á Móti Sól Megas & Senuþjófarnir Mannakorn ásamt Ellen Kristjánsdóttur
Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“