Tónlist

Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju

Klaris orgelið í Hallgrímskirkju
Klaris orgelið í Hallgrímskirkju MYND/Kirkjan.is

Á morgun, sunnudag, mun franski orgelsnillingurinn Vincent Warnier halda tónleika í Hallgrímskirkju. Eru tónleikarnir á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og haldnir í tengslum við franska menningardaga.

Mun Warnier þenja hið stórfenglega Klais orgel sem Hallgrímskirkja býr yfir. Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00 og eru allir velkomnir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×