Vísir fylgdist grannt með gangi mála á síðasta leikdegi í undankeppni EM 2008 þar til síðasti leikur var flautaður af í kvöld.
Fjögur lið - Portúgal, Tyrkland, Rússland og Svíþjóð - tryggðu sér síðustu farseðlana á úrslitakeppni EM 2008 sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári.
Tvö efstu liðin í riðlunum sjö komast beint í úrslitakeppnina og keppa þar ásamt gestgjöfunum, liðum Austurríkis og Sviss. Það þýðir að engir umspilsleikir verða um laus sæti á EM og liðin í þriðja sæti eiga engan möguleika á að komast áfram.
Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppni EM 2008 :A-riðill: Pólland og Portúgal.
B-riðill: Frakkland og Ítalía.
C-riðill: Grikkland og Tyrkland.
D-riðill: Þýskaland og Tékkland.
E-riðill: Króatía og Rússland.
F-riðill: Spánn og Svíþjóð.
G-riðill: Rúmenía og Holland.
Úrslit og markaskorarar:
A-riðill:
Armenía - Kasaktstan 0-1
0-1 Sergey Ostapenko (64.)
Aserbaídsjan - Belgía 0-1
0-1 Luigi Pieroni (53.).
Serbía - Pólland 2-2
0-1 Rafal Murawski (28.), 0-2 Radoslaw Matusiak (48.), 1-2 Nikola Zigic (69.), 2-2 Danko Lazovic (71.).
Portúgal - Finnland 0-0
Lokastaðan í riðlinum:
Búin að tryggja sér sæti á EM:
1. Pólland 28 stig (+12 í markatölu)
2. Portúgal 27 (+14)
Eiga ekki möguleika:
3. Finnland 24 stig (+6 í markatölu)
4. Serbía 21 (+10)*
5. Belgía 18 (-2)
6. Kasakstan 10 (-9)
7. Armenía 9 (-9)
8. Aserbaídsjan 5 (-22)
* Serbía á leik til góða þar sem leik liðsins gegn Kasakstan um helgina var frestað. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur.
B-riðill:
Georgía - Litháen 0-2
0-1 Audrius Ksanavicius (52.), 0-2 Mindaugas Kalonas (90.).
Ítalía - Færeyjar 3-1
1-0 Fróði Benjamínsen, sjálfsmark (11.), 2-0 Luca Toni (36.), 3-0 Giorgio Chiellini (41.), 3-1 Rógvi Jacobsen (83.).
Úkraína - Frakkland 2-2
1-0 Andriy Voronin (14.), 1-1 Thierry Henry (24.), 1-2 Sydney Govou (34.), 2-2 Andreiy Shevchenko (46.).
Lokastaðan í riðlinum:
Búin að tryggja sér sæti á EM:
1. Ítalía 29 stig (+13 í markatölu)
2. Frakkland 26 (+20)
Eiga ekki möguleika:
3. Skotland 24 stig (+9 í markatölu)
4. Úkraína 17 (+2)
5. Litháen 16 (-2)
6. Georgía 10 (-3)
7. Færeyjar 0 (-39)
C-riðill:
Tyrkland - Bosnía 1-0
1-0 Nihat (43.).
Malta - Noregur 1-4
0-1 Steffen Iversen (25.), 0-2 Steffen Iversen, víti (27.), 0-3 Steffen Iversen (45.), 1-3 Michael Mifsud (53.), 1-4 Morten Gamst Pedersen (74.).
Rautt spjald: André Schembri (Malta)
Ungverjaland - Grikkland 1-2
1-0 Akos Buzsaky (7.), 1-1 Dimitros Salpigidis (22.), 1-2 Angelos Basinas, víti (54.).
Lokastaðan í riðlinum:
Búin að tryggja sér sæti á EM:
1. Grikkland 31 stig (+15 í markatölu)
2. Tyrkland 24 (+14)
Eiga ekki möguleika:
3. Noregur 23 stig (+16 í markatölu)
4. Bosnía 13 (-6)
5. Moldóva 12 (-7)
6. Ungverjaland 12 (-11)
7. Malta 5 (-21)
D-riðill:
Kýpur - Tékkland 0-2
0-1 Daniel Pudil (11.), 0-2 Jan Koller (74.).
Þýskaland - Wales 0-0
San Marínó - Slóvakía 0-5
0-1 Filip Holosko (42.), 0-2 Filip Holosko (51.), 0-3 Marek Hamsik (53.), 0-4 Marek Cech (57.), 0-5 Marek Cech (83.).
Lokastaðan í riðlinum:
Búin að tryggja sér sæti á EM:
1. Tékkland 29 stig (+22 í markatölu)
2. Þýskaland 27 (+28)
Eiga ekki möguleika:
3. Írland 17 stig (+3 í markatölu)
4. Slóvakía 16 (+10)
5. Wales 15 (-1)
6. Kýpur 14 (-7)
7. San Marínó 0 (-55)
E-riðill:
Ísrael - Makedónía 1-0
1-0 Elyaniv Barda (35.).
England - Króatía 2-3
0-1 Nico Kranjcar (9.), 0-2 Ivica Olic (14.), 1-2 Frank Lampard, víti (56.), 2-2 Peter Crouch (65.), 2-3 Mladen Petric (77.).
Andorra - Rússland 0-1
0-1 Dmitri Sychev (39.).
Rautt spjald: Andrey Arshavin (84.).
Lokastaðan í riðlinum:
Búin að tryggja sér sæti á EM:
1. Króatía 29 stig (+21 í markatölu)
2. Rússland 24 (+11)
Eiga ekki möguleika:
3. England 23 stig (+17 í markatölu)
4. Ísrael 23 (+8)
5. Makedónía 14 (0)
6. Eistland 7 (-16)
7. Andorra 1 (-39)
F-riðill:
Svíþjóð - Lettland 2-1
1-0 Marcus Allbäck (2.), 1-1 Juris Laizans (24.), 2-1 Kim Källstrom (57.).
Danmörk - Ísland 3-0
1-0 Nicklas Bendtner (35.), 2-0 Jon Dahl Tomasson (44.), 3-0 Thomas Kahlenberg (59.).
Spánn - Norður-Írland 1-0
1-0 Xavi (52.).
Lokastaðan í riðlinum:
Búin að tryggja sér sæti á EM:
1. Spánn 28 stig (+15 í markatölu)
2. Svíþjóð 26 (+13)
Eiga ekki möguleika:
3. Norður-Írland 20 stig (+3 í markatölu)
4. Danmörk 20 (+10)
5. Lettland 12 (-2)
6. Ísland 8 (-17)
7. Liechtenstein 7 (-23)
G-riðill:
Rúmenía - Albanía 6-1
1-0 Nicolae Dica (22.), 2-0 Gabriel Tamas (53.), 3-0 Daniel Niculae (62.), 3-1 Edmond Kapllani (64.), 4-1 Daniel Niculae (66.), 5-1 Ciprian Marica, víti (71.), 6-1 Nicolae Dica, víti (73.).
Rautt: Debatik Curri og Nevil Dede (Albaníu)
Hvíta-Rússland - Holland 2-1
1-0 Vitaly Bulyga (49.), 2-0 Vladimir Korytko (65.), 2-1 Rafael van der Vaart (89.).
Slóvenía - Búlgaría 0-2
0-1 Blagoy Georgiev (81.), 0-2 Dimitar Berbatov (84.).
Rautt: Bojan Jokic (Slóveníu).
Lokastaðan í riðlinum:
Búin að tryggja sér sæti á EM:
1. Rúmenía 29 stig (+19 í markatölu)
2. Holland 26 (+10)
Eiga ekki möguleika:
3. Búlgaría 25 stig (+11 í markatölu)
4. Hvíta Rússland 13 (-6)
5. Albanía 11 (-6)
6. Slóvenía 11 (-7)
7. Lúxemborg 3 (-21)