Enski boltinn

Avram Grant fær nýjan samning

NordicPhotos/GettyImages

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur framlengt samning knattspyrnustjórans Avram Grant um fjögur ár. Grant hefur komið nokkuð á óvart síðan hann tók við af Jose Mourinho á sínum tíma og hefur liðið unnið 12 af 18 leikjum sínum á þeim tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×