Höfði enn opinn fyrir Hollywood Freyr Gígja Gunnarsson skrifar 20. október 2007 06:00 Mikhail Gorbatsjov. Einhver bið verður á því að kvikmynd um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjov í Höfða árið 1986 verði gerð. Kvikmyndafyrirtækið True North hefur verið í sambandi við framleiðslufyrirtæki breska leikstjórans Ridley Scott en fulltrúar þess komu hingað til lands fyrr á þessu ári og funduðu með fráfarandi borgarstjóra, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni og aðstoðarmanni hans Jóni Kristni Snæhólm. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2 fyrr í sumar. „Það á enn eftir að skrifa handritið og menn eru svona að velta vöngum yfir því hvort það eigi að ýta þessu verkefni af stað núna eða bíða með það þar til að verkfallsdeilan í Hollywood hefur verið leyst,“ segir Leifur Dagfinnsson hjá True North. „Þeir voru ákaflega hrifnir af því sem þeir sáu og eins mjög hrifnir af þekkingu Íslendinga á hvað fór fram á þessum fundi leiðtoganna,“ bætir hann við.Dagur B. Eggertsson.Að sögn Leifs var borgarstjórinn þáverandi, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, mjög jákvæður í garð kvikmyndarinnar og sagði að dyr sínar stæðu opnar hvenær sem er. Nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, segir að afstaða borgaryfirvalda hafi lítið sem ekkert breyst. „Ég held að við verðum svo sannarlega að standa vörð um leiðtogafundinn,“ segir Dagur. „Við verðum jafnframt að varðveita sögu Höfða og þessi leiðtogafundur er svo sannarlega einn af þeim hlutum sem heldur henni á lofti,“ bætir hann við og segir að það sé spennandi í sjálfu sér að gera Reykjavík að ákjósanlegum stað fyrir kvikmyndagerð. „Ef borgin getur eitthvað gert til að greiða götu kvikmyndagerðar í Reykjavík þá er það bara hið besta mál,“ segir Dagur og því ljóst að Höfði er, þrátt fyrir breytingar í borgarstjórn, enn opinn fyrir Hollywood. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Einhver bið verður á því að kvikmynd um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjov í Höfða árið 1986 verði gerð. Kvikmyndafyrirtækið True North hefur verið í sambandi við framleiðslufyrirtæki breska leikstjórans Ridley Scott en fulltrúar þess komu hingað til lands fyrr á þessu ári og funduðu með fráfarandi borgarstjóra, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni og aðstoðarmanni hans Jóni Kristni Snæhólm. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2 fyrr í sumar. „Það á enn eftir að skrifa handritið og menn eru svona að velta vöngum yfir því hvort það eigi að ýta þessu verkefni af stað núna eða bíða með það þar til að verkfallsdeilan í Hollywood hefur verið leyst,“ segir Leifur Dagfinnsson hjá True North. „Þeir voru ákaflega hrifnir af því sem þeir sáu og eins mjög hrifnir af þekkingu Íslendinga á hvað fór fram á þessum fundi leiðtoganna,“ bætir hann við.Dagur B. Eggertsson.Að sögn Leifs var borgarstjórinn þáverandi, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, mjög jákvæður í garð kvikmyndarinnar og sagði að dyr sínar stæðu opnar hvenær sem er. Nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, segir að afstaða borgaryfirvalda hafi lítið sem ekkert breyst. „Ég held að við verðum svo sannarlega að standa vörð um leiðtogafundinn,“ segir Dagur. „Við verðum jafnframt að varðveita sögu Höfða og þessi leiðtogafundur er svo sannarlega einn af þeim hlutum sem heldur henni á lofti,“ bætir hann við og segir að það sé spennandi í sjálfu sér að gera Reykjavík að ákjósanlegum stað fyrir kvikmyndagerð. „Ef borgin getur eitthvað gert til að greiða götu kvikmyndagerðar í Reykjavík þá er það bara hið besta mál,“ segir Dagur og því ljóst að Höfði er, þrátt fyrir breytingar í borgarstjórn, enn opinn fyrir Hollywood.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira