Erla Ósk íhugar lögsókn Andri Ólafsson skrifar 19. desember 2007 14:33 „Þetta fullkomnar tilgang minn sem var alltaf sá að vekja athygli á þessum vinnubrögðum," segir Erla Ósk Arnardóttir en heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna sendi utanríkisráðherra bréf í dag þar sem meðhöndlun starfsmanna þess á Erlu var hörmuð. Erla Ósk mátti dúsa í yfirheyrsluherbergjum á JFK-flugvelli í New York eftir að í ljós kom að fyrir tólf árum hafði hún dvalið lengur í Bandaríkjunum en vegabréfsáritun hennar leyfði, alls þremur vikum lengur. Eftir yfirheyrslurnar var svo hún flutt í hlekkjum klukkutíma leið til fangelsis í New Jersey. Þar var hún yfirheyrð aftur og fékk fyrstu máltíðina í fjórtán tíma. Á þriðjudagsmorgun í síðustu viku var hún svo flutt á flugvöllinn aftur, leidd hlekkjuð í biðsal Icelandair og losuð úr handjárnunum í landganginum Erla segist fagna viðbrögum heimavarnarráðuneytisins sem ætlar að endurskoða vinnubrögð sín í þessum sambærilegum málum. Málinu er þó ekki alfarið lokið að hálfu Erlu sem staðfesti við Vísi að hún íhugi að höfða skaðabótamál í Bandaríkjunum. Erla segir að lögmenn vestanhafs séu að kanna jarðveginn en hún undirstrikar að enginn ákvörðun hafi verið tekin um málshöfðun enn. Erla segir engu að síður að viðbrögð heimavarnarráðuneytissins í dag undirstriki að það sé grundvöllur fyrir slíkri málshöfðun. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
„Þetta fullkomnar tilgang minn sem var alltaf sá að vekja athygli á þessum vinnubrögðum," segir Erla Ósk Arnardóttir en heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna sendi utanríkisráðherra bréf í dag þar sem meðhöndlun starfsmanna þess á Erlu var hörmuð. Erla Ósk mátti dúsa í yfirheyrsluherbergjum á JFK-flugvelli í New York eftir að í ljós kom að fyrir tólf árum hafði hún dvalið lengur í Bandaríkjunum en vegabréfsáritun hennar leyfði, alls þremur vikum lengur. Eftir yfirheyrslurnar var svo hún flutt í hlekkjum klukkutíma leið til fangelsis í New Jersey. Þar var hún yfirheyrð aftur og fékk fyrstu máltíðina í fjórtán tíma. Á þriðjudagsmorgun í síðustu viku var hún svo flutt á flugvöllinn aftur, leidd hlekkjuð í biðsal Icelandair og losuð úr handjárnunum í landganginum Erla segist fagna viðbrögum heimavarnarráðuneytisins sem ætlar að endurskoða vinnubrögð sín í þessum sambærilegum málum. Málinu er þó ekki alfarið lokið að hálfu Erlu sem staðfesti við Vísi að hún íhugi að höfða skaðabótamál í Bandaríkjunum. Erla segir að lögmenn vestanhafs séu að kanna jarðveginn en hún undirstrikar að enginn ákvörðun hafi verið tekin um málshöfðun enn. Erla segir engu að síður að viðbrögð heimavarnarráðuneytissins í dag undirstriki að það sé grundvöllur fyrir slíkri málshöfðun.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira