Lofar að koma Englandi aftur á toppinn 17. desember 2007 14:12 Capello ætlar að læra ensku á einum mánuði AFP Fabio Capello var í dag vígður formlega inn í starf landsliðsþjálfara Englendinga. Hann lofar að koma landsliðinu aftur í hóp þeirra bestu og ætlar að vera búinn að læra ensku þegar hann hittir leikmenn sína í fyrsta sinn í næsta mánuði. Hinn 61 árs gamli Ítali tekur formlega við starfi sínu þann 7. janúar næstkomandi og hann sagðist í dag hlakka mikið til að takast á við þessa áskorun. "Mig hefur lengi langað í þetta starf og ég veit fullvel að því fylgja gríðarlegar kröfur. Fyrsta verkefni mitt sem landsliðsþjálfara verður að hitta leikmennina og stjórana í úrvalsdeildinni. England er með frábært lið og getur farið beint á toppinn," sagði Capello, en notaðist við túlk á blaðamannafundinum í dag. "Ég er viss um að þegar ég hitti strákana í næsta mánuði, muni ég tala fína ensku. Það er að mínu mati mjög mikilvægt að geta talað við þá á ensku og ég mun leggja hart að mér á hverjum degi að læra málið," sagði Capello. Hann telur enska landsliðið hafa spilað langt undir getu undanfarin ár. "Ég ætla ekki að reyna að skilja hvað hefur komið fyrir hjá liðinu á síðustu stórmótum með því að tala við leikmennina og að mínu mati eiga leikmennirnir að vera stoltir af því að spila fyrir landsliðið og þar eiga þeir að spila eins vel og þeir gera með félagsliðum sínum," sagði sá ítalski. Hann segist einnig ætla að breyta þjálfunaraðferðum sínum nokkuð í ljósi þess að hann er nú að stýra landsliði í fyrsta skipti á ferlinum. "Það er allt annað mál og ég mun breyta hegðun minni nokkuð og það munu leikmennirnir gera líka. Ég hef alltaf átt frábært samstarf við menn eins og Wenger og Ferguson - sem og með spænsku þjálfurunum Benitez og Ramos - og það verður ekkert vandamál að vinna með þeim." Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjá meira
Fabio Capello var í dag vígður formlega inn í starf landsliðsþjálfara Englendinga. Hann lofar að koma landsliðinu aftur í hóp þeirra bestu og ætlar að vera búinn að læra ensku þegar hann hittir leikmenn sína í fyrsta sinn í næsta mánuði. Hinn 61 árs gamli Ítali tekur formlega við starfi sínu þann 7. janúar næstkomandi og hann sagðist í dag hlakka mikið til að takast á við þessa áskorun. "Mig hefur lengi langað í þetta starf og ég veit fullvel að því fylgja gríðarlegar kröfur. Fyrsta verkefni mitt sem landsliðsþjálfara verður að hitta leikmennina og stjórana í úrvalsdeildinni. England er með frábært lið og getur farið beint á toppinn," sagði Capello, en notaðist við túlk á blaðamannafundinum í dag. "Ég er viss um að þegar ég hitti strákana í næsta mánuði, muni ég tala fína ensku. Það er að mínu mati mjög mikilvægt að geta talað við þá á ensku og ég mun leggja hart að mér á hverjum degi að læra málið," sagði Capello. Hann telur enska landsliðið hafa spilað langt undir getu undanfarin ár. "Ég ætla ekki að reyna að skilja hvað hefur komið fyrir hjá liðinu á síðustu stórmótum með því að tala við leikmennina og að mínu mati eiga leikmennirnir að vera stoltir af því að spila fyrir landsliðið og þar eiga þeir að spila eins vel og þeir gera með félagsliðum sínum," sagði sá ítalski. Hann segist einnig ætla að breyta þjálfunaraðferðum sínum nokkuð í ljósi þess að hann er nú að stýra landsliði í fyrsta skipti á ferlinum. "Það er allt annað mál og ég mun breyta hegðun minni nokkuð og það munu leikmennirnir gera líka. Ég hef alltaf átt frábært samstarf við menn eins og Wenger og Ferguson - sem og með spænsku þjálfurunum Benitez og Ramos - og það verður ekkert vandamál að vinna með þeim."
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjá meira