Pétur Pétursson: Vitum allt um danska liðið Óskar Ófeigur Jónsson og blaðamaður á Fréttablaðinu skrifa 20. nóvember 2007 16:07 Pétur Pétursson Mynd/AntonBrink Pétur Pétursson var léttur í skapi á blaðamannfundinum fyrir leik Dana og Íslendinga í dag og ljóst að hann nýtur sín vel í nýju hlutverki sem aðstoðarþjálfari landsliðsins. "Mér lýst mjög vel á þetta og þetta er búin að vera mjög skemmtilegur tími í Köben," sagði Pétur sem hefur ekki áhyggjur að Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins komi þeim félögum á óvart í leiknum. "Við vitum nánast allt um danska liðið. Við vitum ekki sjálfum sér hvernig hann stillir nákvæmlega upp í þessum síðasta leik og hann gæti gert einhverjar breytingar. Við vitum allt um hvernig danska liðið hefur verið að spila í öllum þessum leikjum til þessa í keppninni," segir Pétur og bætir við. "Veikleikarnir hjá Dönum hafa verið í vörninni og okkur finnst það báðum mér og Óla. Þetta eru frábærir fótboltamenn. Þeir hafa spilað vel á móti okkur í síðustu leikjum og Danir áttu mjög góðan fyrri hálfleik í leiknum á Laugardalsvellinum. Þeir spiluðu þá frábæran fótbolta og við vonumst til þess að geta lokað á það á morgun," segir Pétur sem gerir vonir um jafntefli en dreymir um sigur. "Væntingar mínar eru að við löbbum ekki útaf vellinum með tap. Það væri æðislegt að ná fyrsta sigrinum gegn Dönum. Þú ferð út á fótboltavöll til þess að reyna að vinna leikinn, þannig er það og hefur alltaf verið," sagði Pétur. Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Pétur Pétursson var léttur í skapi á blaðamannfundinum fyrir leik Dana og Íslendinga í dag og ljóst að hann nýtur sín vel í nýju hlutverki sem aðstoðarþjálfari landsliðsins. "Mér lýst mjög vel á þetta og þetta er búin að vera mjög skemmtilegur tími í Köben," sagði Pétur sem hefur ekki áhyggjur að Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins komi þeim félögum á óvart í leiknum. "Við vitum nánast allt um danska liðið. Við vitum ekki sjálfum sér hvernig hann stillir nákvæmlega upp í þessum síðasta leik og hann gæti gert einhverjar breytingar. Við vitum allt um hvernig danska liðið hefur verið að spila í öllum þessum leikjum til þessa í keppninni," segir Pétur og bætir við. "Veikleikarnir hjá Dönum hafa verið í vörninni og okkur finnst það báðum mér og Óla. Þetta eru frábærir fótboltamenn. Þeir hafa spilað vel á móti okkur í síðustu leikjum og Danir áttu mjög góðan fyrri hálfleik í leiknum á Laugardalsvellinum. Þeir spiluðu þá frábæran fótbolta og við vonumst til þess að geta lokað á það á morgun," segir Pétur sem gerir vonir um jafntefli en dreymir um sigur. "Væntingar mínar eru að við löbbum ekki útaf vellinum með tap. Það væri æðislegt að ná fyrsta sigrinum gegn Dönum. Þú ferð út á fótboltavöll til þess að reyna að vinna leikinn, þannig er það og hefur alltaf verið," sagði Pétur.
Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn