Frumsamið R&B á Gauknum 23. ágúst 2007 07:00 R&B-hljómsveitin Soul 7 æfir sig fyrir tónleikana á Gauki á Stöng í kvöld. MYND/Hörður Hljómsveitin Soul 7 heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Leikin verða frumsamin lög eftir söngkonuna Katrínu Ýr Óskarsdóttur og Katherine Dawes, samnemanda Katrínar í tónlistarskóla í London. Einnig verða leikin þekkt R&B lög með blús-, fönk- og gospelívafi. „Ég og gítar- og bassaleikarinn vorum saman í hljómsveit og vorum búin að spila saman í tvö til þrjú ár. Við ákváðum bara að gera eitthvað stærra,“ segir Katrín, sem fer aftur í nám í London eftir þrjár vikur ásamt gítarleikaranum Jónasi Elí Bjarnasyni. „Við erum búin að spila mikið síðasta árið og erum öll tónlistarfólk. Okkur langaði til að gera eitthvað almennilegt áður en við færum út.“ Aðrir meðlimir Soul 7 eru Davíð Jones á bassa, Helgi Hannesson á hljómborð, Símon Geir Geirsson ber húðirnar og Inga Þyri Þórðardóttir og Kjartan Arnald Hlöðversson syngja bakraddir. Alan Jones kemur fram sem gestasöngvari á tónleikunum og einnig spilar Jason Harden á saxófón auk gestarappara. Á síðunni www.myspace.com/katrinyr má finna eitt af lögunum sem frumflutt verða á tónleikunum, Why’d you lie?, sem er eftir Katrínu Ýr. Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Soul 7 heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Leikin verða frumsamin lög eftir söngkonuna Katrínu Ýr Óskarsdóttur og Katherine Dawes, samnemanda Katrínar í tónlistarskóla í London. Einnig verða leikin þekkt R&B lög með blús-, fönk- og gospelívafi. „Ég og gítar- og bassaleikarinn vorum saman í hljómsveit og vorum búin að spila saman í tvö til þrjú ár. Við ákváðum bara að gera eitthvað stærra,“ segir Katrín, sem fer aftur í nám í London eftir þrjár vikur ásamt gítarleikaranum Jónasi Elí Bjarnasyni. „Við erum búin að spila mikið síðasta árið og erum öll tónlistarfólk. Okkur langaði til að gera eitthvað almennilegt áður en við færum út.“ Aðrir meðlimir Soul 7 eru Davíð Jones á bassa, Helgi Hannesson á hljómborð, Símon Geir Geirsson ber húðirnar og Inga Þyri Þórðardóttir og Kjartan Arnald Hlöðversson syngja bakraddir. Alan Jones kemur fram sem gestasöngvari á tónleikunum og einnig spilar Jason Harden á saxófón auk gestarappara. Á síðunni www.myspace.com/katrinyr má finna eitt af lögunum sem frumflutt verða á tónleikunum, Why’d you lie?, sem er eftir Katrínu Ýr.
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira