Góð stemning á G! í Færeyjum 26. júlí 2007 00:30 G! fer fram í Götu sem er heimabær Eivarar Pálsdóttur en hún spilar alltaf á hátíðinni. Hér sést yfir ströndina þar sem tónleikar hennar fóru fram. Hin stórfenglega tónlistarhátíð G! festival fór fram í hinum þúsund manna bæ Götu í Færeyjum um síðustu helgi. Steinþór Helgi Arnsteinsson var á staðnum og skemmti sér konunglega ásamt um fimmtungi færeysku þjóðarinnar. Flottir Dr. Spock tryllti færeyska lýðinn eins og við var að búast og setti punktinn yfir i-ið á seinasta kvöldi hátíðarinnar.G! tónlistarhátíðin hefur undanfarið ár alltaf verið að vekja meiri og meiri athygli hérlendis. Kannski ekki skrítið þar sem hátíðin er hinn fullkomni meðalvegur milli verslunarmannahelgarinnar og Hróarskeldu; partí og gott stuð í bland við góða tónlist og unaðslegt umhverfi. Án efa ein af skemmtilegustu tónlistarhátíðum sem ég hef heimsótt.Töfrandi Sjarmatröllið Pétur Ben spilaði ásamt Sigtryggi Baldurssyni og Óttari Sæmundsen í sólskininu í Götu en það kemur ekki oft fyrir að Pétur spili með heilli sveit erlendis. Fréttablaðið/steinþór helgiÞrjár íslenskar sveitir spiluðu á hátíðinni að þessu sinni en þær hafa iðulega verið fastagestir. Ultra Mega Technobandið Stefán spilaði á hátíðinni undir merkjum Iceland Airwaves en í staðin mun færeyska sveitin Boys in a Band spila fyrir hönd G! á Airwaves í október. Auk UMTBS spiluðu Pétur Ben og Dr. Spock einnig á hátíðinni og var magnað að fylgjast með áhorfendum sem oft sungu hátt og snjallt með.Í ljósaskiptunum Hljómsveitin Guillemots frá Bretlandi var eitt stærsta nafnið á G! í ár. Hljómsveitin spilaði fyrir um átta þúsund manns á ströndinni í Götu rétt eftir sólsetur á laugardagskvöldinu og stóð sig feykilega vel.. Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hin stórfenglega tónlistarhátíð G! festival fór fram í hinum þúsund manna bæ Götu í Færeyjum um síðustu helgi. Steinþór Helgi Arnsteinsson var á staðnum og skemmti sér konunglega ásamt um fimmtungi færeysku þjóðarinnar. Flottir Dr. Spock tryllti færeyska lýðinn eins og við var að búast og setti punktinn yfir i-ið á seinasta kvöldi hátíðarinnar.G! tónlistarhátíðin hefur undanfarið ár alltaf verið að vekja meiri og meiri athygli hérlendis. Kannski ekki skrítið þar sem hátíðin er hinn fullkomni meðalvegur milli verslunarmannahelgarinnar og Hróarskeldu; partí og gott stuð í bland við góða tónlist og unaðslegt umhverfi. Án efa ein af skemmtilegustu tónlistarhátíðum sem ég hef heimsótt.Töfrandi Sjarmatröllið Pétur Ben spilaði ásamt Sigtryggi Baldurssyni og Óttari Sæmundsen í sólskininu í Götu en það kemur ekki oft fyrir að Pétur spili með heilli sveit erlendis. Fréttablaðið/steinþór helgiÞrjár íslenskar sveitir spiluðu á hátíðinni að þessu sinni en þær hafa iðulega verið fastagestir. Ultra Mega Technobandið Stefán spilaði á hátíðinni undir merkjum Iceland Airwaves en í staðin mun færeyska sveitin Boys in a Band spila fyrir hönd G! á Airwaves í október. Auk UMTBS spiluðu Pétur Ben og Dr. Spock einnig á hátíðinni og var magnað að fylgjast með áhorfendum sem oft sungu hátt og snjallt með.Í ljósaskiptunum Hljómsveitin Guillemots frá Bretlandi var eitt stærsta nafnið á G! í ár. Hljómsveitin spilaði fyrir um átta þúsund manns á ströndinni í Götu rétt eftir sólsetur á laugardagskvöldinu og stóð sig feykilega vel..
Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira