Kaupi fötin þar sem þau eru flott 6. júlí 2007 03:45 Dýrkar Michael Bolton. Fréttablaðið/Hörður Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Kristín Þóra Haraldsdóttir sem situr fyrir svörum. Aldur: 25 ára Draumahlutverkið? „Móðurhlutverkið.“ Besta æskuminningin? „Sitjandi við baðvaskinn að horfa á ömmu mála sig.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Prestur, hjúkka, lögfræðingur... leikari getur fengið að vera þetta allt í smástund.“ Sátt við nýju ríkisstjórnina? „Mjög sátt.“ Hvar er best að vera? „Í sveitinni.“ Myndirðu koma nakin fram? „Seinni tíma spurning.“ Hvers getur þú síst verið án? „Æðri máttar.“ Hefur þú neytt fíkniefna? „Er sykur fíkniefni?“ Hvernig bíl áttu? „Stend í kaupum á bíl, Rauður PEUGOT 307, stolt mitt og yndi.“ Hvar kaupir þú fötin þín? „Þar sem þau eru flott.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Michael Bolton hiklaust.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Senda Palla SMS: „Hvar ertu?““ Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? „Þrjú, svo hægt væri að mynda meirihluta.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Aðalvídeóleigan, og líka heima hjá Söru og Sigrúnu bekkjasystrum mínum.“ Hvernig týpa ertu? „O mínus.“ Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Kristín Þóra Haraldsdóttir sem situr fyrir svörum. Aldur: 25 ára Draumahlutverkið? „Móðurhlutverkið.“ Besta æskuminningin? „Sitjandi við baðvaskinn að horfa á ömmu mála sig.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Prestur, hjúkka, lögfræðingur... leikari getur fengið að vera þetta allt í smástund.“ Sátt við nýju ríkisstjórnina? „Mjög sátt.“ Hvar er best að vera? „Í sveitinni.“ Myndirðu koma nakin fram? „Seinni tíma spurning.“ Hvers getur þú síst verið án? „Æðri máttar.“ Hefur þú neytt fíkniefna? „Er sykur fíkniefni?“ Hvernig bíl áttu? „Stend í kaupum á bíl, Rauður PEUGOT 307, stolt mitt og yndi.“ Hvar kaupir þú fötin þín? „Þar sem þau eru flott.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Michael Bolton hiklaust.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Senda Palla SMS: „Hvar ertu?““ Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? „Þrjú, svo hægt væri að mynda meirihluta.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Aðalvídeóleigan, og líka heima hjá Söru og Sigrúnu bekkjasystrum mínum.“ Hvernig týpa ertu? „O mínus.“
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira