Ófá gæsahúðaraugnablik 28. júní 2007 09:30 Hljómsveitin Dúndurfréttir. leika ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvennum tónleikum í Laugardalshöll. MYND/Anton Örfáir miðar eru eftir á aukatónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hljómsveitarinnar Dúndurfrétta sem flytja munu stórvirki Pink Floyd, The Wall, í Laugardalshöll í kvöld. Uppselt er á seinni tónleikana á föstudaginn. The Wall kom fyrst út árið 1979 og vakti heimsathygli. Platan er samhangandi verk, uppvaxtarsaga ráðvillts drengs eftirstríðsáranna á Englandi sem glímir við föðurmissi, ofverndandi móður og íhaldssamt skólakerfi sem gerir hvað það getur til þess að steypa alla í sama mót. Síðar hlotnast honum frami í tónlist en eiturlyfjanotkun, draugar fortíðar og sjálfsvorkunn verða til þess að hann lokar sig af og byggir ímyndaðan vegg í kringum sig til þess að forðast erfiðar tilfinningar raunveruleikans. Verkið verður flutt í útsetningu Haraldar Vignis Sveinbjörnssonar en á fyrstu æfingu verksins síðastliðinn föstudag voru menn sammála um það að gæsahúðaraugnablik yrðu sjálfsagt fleiri en eitt og fleiri en tvö á þessum tónleikum. Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Örfáir miðar eru eftir á aukatónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hljómsveitarinnar Dúndurfrétta sem flytja munu stórvirki Pink Floyd, The Wall, í Laugardalshöll í kvöld. Uppselt er á seinni tónleikana á föstudaginn. The Wall kom fyrst út árið 1979 og vakti heimsathygli. Platan er samhangandi verk, uppvaxtarsaga ráðvillts drengs eftirstríðsáranna á Englandi sem glímir við föðurmissi, ofverndandi móður og íhaldssamt skólakerfi sem gerir hvað það getur til þess að steypa alla í sama mót. Síðar hlotnast honum frami í tónlist en eiturlyfjanotkun, draugar fortíðar og sjálfsvorkunn verða til þess að hann lokar sig af og byggir ímyndaðan vegg í kringum sig til þess að forðast erfiðar tilfinningar raunveruleikans. Verkið verður flutt í útsetningu Haraldar Vignis Sveinbjörnssonar en á fyrstu æfingu verksins síðastliðinn föstudag voru menn sammála um það að gæsahúðaraugnablik yrðu sjálfsagt fleiri en eitt og fleiri en tvö á þessum tónleikum.
Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira