
Innlent
Meðvitundarlaus eftir fall við Norðurbakka

Karlmaður liggur meðvitundarlaus eftir að hafa fallið nokkra metra á milli hæða í byggingu við Norðurbakka í Hafnarfirði. Sjúkralið var kallað að staðnum en ekki hafa fengist nákvæmar upplýsingar um tildrög slyssins né hversu mikið slasaður maðurinn er.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×