Þrúgurnar ópera 24. febrúar 2007 05:30 Því er oft haldið fram að nútíminn eignist aldrei óperur sem lifa og fyrir bragðið sé alltaf gripið sama gamla dótið frá ýmsum skeiðum iðnbyltingarinnar. Nú hafa Ameríkanar eignast nýja óperu eftir Þrúgum reiðinnar eftir John Steinbeck. Sviðsgerð var leikin hér af verkinu 1991-2 við miklar vinsældir og var um sumt sniðin eftir Steppenwulf-útgáfunni frá Chicago. Kvikmynd Johns Ford er meistaraverk og svo er sagan ekki beinlínis kunn fyrir að sölna í tímans rás. Óperuversjónin af Þrúgunum er eftir Ricky Ian Gordon og var frumsýnd í Minnesota-óperunni 10. febrúar sl. Þetta er stórsýning samin fyrir 50 flytjendur á sviði. Var sviðsetningin unnin í samstarfi við óperuhúsin í Houston og Pittsburg. Umsagnir eru lofsamlegar en gagnrýnendur tala um amerískan stíl á verkinu, Copeland í bland við söngleikajahefð Broadway, Tónskáldi, dansahöfundi, textahöfundi takist vel að koma sögunni yfir og hún gæti gerst hvar sem er, segir Kaninn. Upphaflega var ætlunin að gera úr verkinu tveggja kvölda sýningu, svo mikið er efnið. En frá því var horfið. Nú er bara spurningin hvernig þessi ópera flyst til Evrópu. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Því er oft haldið fram að nútíminn eignist aldrei óperur sem lifa og fyrir bragðið sé alltaf gripið sama gamla dótið frá ýmsum skeiðum iðnbyltingarinnar. Nú hafa Ameríkanar eignast nýja óperu eftir Þrúgum reiðinnar eftir John Steinbeck. Sviðsgerð var leikin hér af verkinu 1991-2 við miklar vinsældir og var um sumt sniðin eftir Steppenwulf-útgáfunni frá Chicago. Kvikmynd Johns Ford er meistaraverk og svo er sagan ekki beinlínis kunn fyrir að sölna í tímans rás. Óperuversjónin af Þrúgunum er eftir Ricky Ian Gordon og var frumsýnd í Minnesota-óperunni 10. febrúar sl. Þetta er stórsýning samin fyrir 50 flytjendur á sviði. Var sviðsetningin unnin í samstarfi við óperuhúsin í Houston og Pittsburg. Umsagnir eru lofsamlegar en gagnrýnendur tala um amerískan stíl á verkinu, Copeland í bland við söngleikajahefð Broadway, Tónskáldi, dansahöfundi, textahöfundi takist vel að koma sögunni yfir og hún gæti gerst hvar sem er, segir Kaninn. Upphaflega var ætlunin að gera úr verkinu tveggja kvölda sýningu, svo mikið er efnið. En frá því var horfið. Nú er bara spurningin hvernig þessi ópera flyst til Evrópu.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira