Tekur upp á ensku 16. febrúar 2007 06:15 MYND/Hörður Hljómsveitin Mammút er byrjuð að taka upp nýja plötu sem verður alfarið sungin á ensku. Er hún væntanleg á markað síðar á þessu ári. „Við erum búin að vera að taka upp fyrir okkur og við erum ennþá að hlusta á lögin,“ segir Alexandra Baldursdóttir, gítarleikari Mammút. Bætir hún því við að hljómsveitin sé samningslaus og því sé allt í lausu lofti varðandi útgáfu enn sem komið er. Eingöngu verða ný lög á plötunni, enda hefur nýr bassaleikari gengið til liðs við Mammút síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út í fyrra. Sú heitir Vilborg Ása Dýradóttir og er systir Orra Dýrasonar, trommuleikara Sigur Rósar. Gekk hún til liðs við sveitina síðasta haust eftir brotthvarf Guðrúnar Ísaksdóttur. Mammút mun spila á fjórum tónlistarhátíðum á þessu ári. Fyrst spilar sveitina í Texas á South By Southwest-hátíðinni í mars, síðan á Eistnaflugi í Neskaupstað, Lodestar-hátíðinni í Cambrigde og loks á hátíðinni Reykjavík to Rotterdam í Rotterdam í nóvember ásamt íslenskum sveitum á borð við Gus Gus og Múm. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Mammút er byrjuð að taka upp nýja plötu sem verður alfarið sungin á ensku. Er hún væntanleg á markað síðar á þessu ári. „Við erum búin að vera að taka upp fyrir okkur og við erum ennþá að hlusta á lögin,“ segir Alexandra Baldursdóttir, gítarleikari Mammút. Bætir hún því við að hljómsveitin sé samningslaus og því sé allt í lausu lofti varðandi útgáfu enn sem komið er. Eingöngu verða ný lög á plötunni, enda hefur nýr bassaleikari gengið til liðs við Mammút síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út í fyrra. Sú heitir Vilborg Ása Dýradóttir og er systir Orra Dýrasonar, trommuleikara Sigur Rósar. Gekk hún til liðs við sveitina síðasta haust eftir brotthvarf Guðrúnar Ísaksdóttur. Mammút mun spila á fjórum tónlistarhátíðum á þessu ári. Fyrst spilar sveitina í Texas á South By Southwest-hátíðinni í mars, síðan á Eistnaflugi í Neskaupstað, Lodestar-hátíðinni í Cambrigde og loks á hátíðinni Reykjavík to Rotterdam í Rotterdam í nóvember ásamt íslenskum sveitum á borð við Gus Gus og Múm.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“