Melaband á meginlandi 15. febrúar 2007 08:45 Rumon Gamba, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, greip til sinna ráða. Sinfóníuhljómsveit Íslands er á ferðalagi um meginland Evrópu og hefur vakið stormandi lukku í tónleikahúsum í Þýskalandi á síðustu dögum. Hljómsveitin mun leika á átta tónleikum á tveimur vikum og hefur þegar haldið tvenna tónleika í Þýskalandi. Hljómsveitarstjórinn Rumon Gamba þurfti að grípa til þess ráðs eftir fjögur aukalög á tónleikunum í Köln að taka báða konsertmeistarana með sér útaf sviðinu og í Düsseldorf voru gestir engu minna spenntir og ruku á fætur með bravóköllum og látum líkt og um handboltaleik væri að ræða eftir að sveitin lék „Á Sprengisandi“ sem annað aukalag. Félagar í Sinfóníunni halda úti dagbók á netinu og má lesa um ferðina á slóðinni sinfonia.blog.is en þar lýsa þau meðal annars yfir ánægju sinni með aðstöðuna á meginlandinu þar sem hljómburðurinn er víst mun betri en í bíóinu á Melunum enda hlakkar hópurinn til þess þegar nýja húsið „við höfnina er í höfn!“ Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sinfóníuhljómsveit Íslands er á ferðalagi um meginland Evrópu og hefur vakið stormandi lukku í tónleikahúsum í Þýskalandi á síðustu dögum. Hljómsveitin mun leika á átta tónleikum á tveimur vikum og hefur þegar haldið tvenna tónleika í Þýskalandi. Hljómsveitarstjórinn Rumon Gamba þurfti að grípa til þess ráðs eftir fjögur aukalög á tónleikunum í Köln að taka báða konsertmeistarana með sér útaf sviðinu og í Düsseldorf voru gestir engu minna spenntir og ruku á fætur með bravóköllum og látum líkt og um handboltaleik væri að ræða eftir að sveitin lék „Á Sprengisandi“ sem annað aukalag. Félagar í Sinfóníunni halda úti dagbók á netinu og má lesa um ferðina á slóðinni sinfonia.blog.is en þar lýsa þau meðal annars yfir ánægju sinni með aðstöðuna á meginlandinu þar sem hljómburðurinn er víst mun betri en í bíóinu á Melunum enda hlakkar hópurinn til þess þegar nýja húsið „við höfnina er í höfn!“
Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira