Til minja um Leg 12. febrúar 2007 07:30 Davíð Þór, leikstjórinn Stefán Jónsson og Hugleikur Dagsson eru á meðal þeirra sem standa að baki söngleiknum Legi sem verður frumsýndur hinn 8. mars. MYND/Valli Hljómsveitin Flís er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýja plötu sem hefur að geyma tónlist við söngleikinn Leg sem verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu 8. mars. Platan er væntanleg í búðir á svipuðum tíma. Allir textar plötunnar eru eftir Hugleik Dagsson, höfund söngleiksins, en tónlistin er eftir Flís í samstarfi við Hugleik. „Þetta varð allt til síðasta sumar. Þá fórum við í Svarfaðardal, ég og Hugleikur, og sömdum fullt af dóti. Við héldum síðan áfram seinna um haustið og svo komu hinir í Flís inn í þetta og þá fór þetta á flug,“ segir Davíð Þór Jónsson, meðlimur Flís. Davíð segir það erfitt að bera lögin í Legi saman við fyrstu plötu Flís, sem sló í gegn hérlendis fyrir þarsíðustu jól. Um gjörólík verkefni sé að ræða. Viðurkennir hann þó að platan hafi að geyma áhrif allt frá tónskáldinu Wagner yfir í rokksveitina Queen. „Þetta er fyrst og fremst tengt sýningunni. Þessi plata er fyrir fólk sem fer á sýninguna og getur síðan átt eitthvað til minja um hana,“ segir hann. Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin Flís er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýja plötu sem hefur að geyma tónlist við söngleikinn Leg sem verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu 8. mars. Platan er væntanleg í búðir á svipuðum tíma. Allir textar plötunnar eru eftir Hugleik Dagsson, höfund söngleiksins, en tónlistin er eftir Flís í samstarfi við Hugleik. „Þetta varð allt til síðasta sumar. Þá fórum við í Svarfaðardal, ég og Hugleikur, og sömdum fullt af dóti. Við héldum síðan áfram seinna um haustið og svo komu hinir í Flís inn í þetta og þá fór þetta á flug,“ segir Davíð Þór Jónsson, meðlimur Flís. Davíð segir það erfitt að bera lögin í Legi saman við fyrstu plötu Flís, sem sló í gegn hérlendis fyrir þarsíðustu jól. Um gjörólík verkefni sé að ræða. Viðurkennir hann þó að platan hafi að geyma áhrif allt frá tónskáldinu Wagner yfir í rokksveitina Queen. „Þetta er fyrst og fremst tengt sýningunni. Þessi plata er fyrir fólk sem fer á sýninguna og getur síðan átt eitthvað til minja um hana,“ segir hann.
Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira