Íslenskt æði í Þrándheimi 12. febrúar 2007 08:45 Í blöðunum Mikið var fjallað íslensku sveitirnar, Reykjavík!, Lay Low og ÚMTBS. „Þeir eru alveg til í þetta rokk, Norðmenn eru ekki eins leiðinlegir og ég bjóst við," segir Valdimar Jóhannsson, bassaleikari hljómsveitarinnar Reykjavík! Valdimar var staddur á norsku tónlistarhátíðinni by:Larm í Þrándheimi um helgina en Íslendingar voru afar áberandi á hátíðinni. Auk Reykjavíkur! spiluðu Lay Low og Últra Mega Teknóbandið Stefán á hátíðinni um helgina. Strax fyrir helgi var ljóst að beðið var komu Íslendinganna til Þrándheims með eftirvæntingu. Blað hátíðarinnar var undirlagt af greinum um þá og fólki tilkynnt að það mætti ekki missa af tónleikum þeirra. Löng grein var um Lay Low og undraverðan frama hennar á stuttum tíma. Reykjavík! var hampað sem frábærri rokksveit og söngvara Últra Mega Teknóbandsins Stefáns var hrósað í hástert. Sagt var að ef Sid Vicious væri enn á lífi hefði hann öfundað þennan 16 ára gamla dreng, svo góður sviðsmaður væri hann. Valdimar kannast við það að viðbrögð Norðmanna hafi verið misjöfn: „Það eru nokkuð margir búnir að spyrja hvort við séum geðveikir. Ég gæti trúað því að þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu eftir að hafa séð okkur og ÚMTBS, þetta er svolítið veruleikafirrt sjóv hjá okkur." Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Þeir eru alveg til í þetta rokk, Norðmenn eru ekki eins leiðinlegir og ég bjóst við," segir Valdimar Jóhannsson, bassaleikari hljómsveitarinnar Reykjavík! Valdimar var staddur á norsku tónlistarhátíðinni by:Larm í Þrándheimi um helgina en Íslendingar voru afar áberandi á hátíðinni. Auk Reykjavíkur! spiluðu Lay Low og Últra Mega Teknóbandið Stefán á hátíðinni um helgina. Strax fyrir helgi var ljóst að beðið var komu Íslendinganna til Þrándheims með eftirvæntingu. Blað hátíðarinnar var undirlagt af greinum um þá og fólki tilkynnt að það mætti ekki missa af tónleikum þeirra. Löng grein var um Lay Low og undraverðan frama hennar á stuttum tíma. Reykjavík! var hampað sem frábærri rokksveit og söngvara Últra Mega Teknóbandsins Stefáns var hrósað í hástert. Sagt var að ef Sid Vicious væri enn á lífi hefði hann öfundað þennan 16 ára gamla dreng, svo góður sviðsmaður væri hann. Valdimar kannast við það að viðbrögð Norðmanna hafi verið misjöfn: „Það eru nokkuð margir búnir að spyrja hvort við séum geðveikir. Ég gæti trúað því að þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu eftir að hafa séð okkur og ÚMTBS, þetta er svolítið veruleikafirrt sjóv hjá okkur."
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“