Næsta smáskífa í spilun í lok ágúst 2. ágúst 2006 01:25 Söngsveitin Nylon er á leiðinni á enn aðra tónleikaferðina um Bretlandseyjar. Nú hafa þær ákveðið að slást í för með bresku sveitinni McFly en bandið er eitt það allra vinsælasta í Bretlandi og til að mynda var nýjasta lagið þeirra í efsta sæti breska listans í síðustu viku. Nylon er að leggja lokahönd á fyrstu breiðskífu sína á ensku en stelpurnar hafa verið að vinna með erlendum upptökustjórum í Sýrlandi í Reykjavík undanfarna daga. Platan kemur að öllum líkindum út í byrjun október. Mcfly skipa þeir Tom Fletcher, Danny Jones, Dougie Poynter og Harry Judd. Sveitin hefur haft mikilli velgengni að fagna um allan heim og eru ein bjartasta von Breta. Þeir hafa gefið út tvær breiðskífur og báðar hafa þær notið gríðarlegra vinsælda. McFly gerðu sér lítið fyrir með sinni fyrstu breiðskífu "Room On The Third Floor"og fóru beint í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum. Þar með slógu þeir met sjálfra Bítlana! Fyrir vikið eru McFly nú í heimsmetabók Guinness sem yngsta bandið fyrr og síðar til að gefa út plötu sem fer beint í fyrsta sætið á vinsældarlistanum. Strákarnir í McFly koma víða við og eru til dæmis í nýlegri bíómynd "Just My Luck" en þar fer enginn önnur en stórstjarnan Lindsey Lohan með aðalhlutverk. Nýjasta breiðskífa McFly heitir "Wonderland" og er lagið "Don´t Stop Me Now" það allra vinsælasta í Bretlandi þessa dagana og skaut sér í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum.Tónleikaferð McFly í Bretlandi í haust17. september Hallam FM Arena, Sheffield 19. september NEC Birmingham 20. september NEC Birmingham 22. september Wembley Arena 23. september Wembley Arena 26. september Cardiff International Arena 27. september Cardiff International Arena 29. september Metro Radio Arena 02. október SECC 03. október SECC 05. október Nottingham Arena 06. október M.E.N. Arena Manchester 07. október M.E.N. Arena Manchester 09. október Point Theatre, Dublin, IE 10. október Odyssey Arena, Belfast, NI Lífið Menning Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Söngsveitin Nylon er á leiðinni á enn aðra tónleikaferðina um Bretlandseyjar. Nú hafa þær ákveðið að slást í för með bresku sveitinni McFly en bandið er eitt það allra vinsælasta í Bretlandi og til að mynda var nýjasta lagið þeirra í efsta sæti breska listans í síðustu viku. Nylon er að leggja lokahönd á fyrstu breiðskífu sína á ensku en stelpurnar hafa verið að vinna með erlendum upptökustjórum í Sýrlandi í Reykjavík undanfarna daga. Platan kemur að öllum líkindum út í byrjun október. Mcfly skipa þeir Tom Fletcher, Danny Jones, Dougie Poynter og Harry Judd. Sveitin hefur haft mikilli velgengni að fagna um allan heim og eru ein bjartasta von Breta. Þeir hafa gefið út tvær breiðskífur og báðar hafa þær notið gríðarlegra vinsælda. McFly gerðu sér lítið fyrir með sinni fyrstu breiðskífu "Room On The Third Floor"og fóru beint í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum. Þar með slógu þeir met sjálfra Bítlana! Fyrir vikið eru McFly nú í heimsmetabók Guinness sem yngsta bandið fyrr og síðar til að gefa út plötu sem fer beint í fyrsta sætið á vinsældarlistanum. Strákarnir í McFly koma víða við og eru til dæmis í nýlegri bíómynd "Just My Luck" en þar fer enginn önnur en stórstjarnan Lindsey Lohan með aðalhlutverk. Nýjasta breiðskífa McFly heitir "Wonderland" og er lagið "Don´t Stop Me Now" það allra vinsælasta í Bretlandi þessa dagana og skaut sér í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum.Tónleikaferð McFly í Bretlandi í haust17. september Hallam FM Arena, Sheffield 19. september NEC Birmingham 20. september NEC Birmingham 22. september Wembley Arena 23. september Wembley Arena 26. september Cardiff International Arena 27. september Cardiff International Arena 29. september Metro Radio Arena 02. október SECC 03. október SECC 05. október Nottingham Arena 06. október M.E.N. Arena Manchester 07. október M.E.N. Arena Manchester 09. október Point Theatre, Dublin, IE 10. október Odyssey Arena, Belfast, NI
Lífið Menning Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira