Næsta smáskífa í spilun í lok ágúst 2. ágúst 2006 01:25 Söngsveitin Nylon er á leiðinni á enn aðra tónleikaferðina um Bretlandseyjar. Nú hafa þær ákveðið að slást í för með bresku sveitinni McFly en bandið er eitt það allra vinsælasta í Bretlandi og til að mynda var nýjasta lagið þeirra í efsta sæti breska listans í síðustu viku. Nylon er að leggja lokahönd á fyrstu breiðskífu sína á ensku en stelpurnar hafa verið að vinna með erlendum upptökustjórum í Sýrlandi í Reykjavík undanfarna daga. Platan kemur að öllum líkindum út í byrjun október. Mcfly skipa þeir Tom Fletcher, Danny Jones, Dougie Poynter og Harry Judd. Sveitin hefur haft mikilli velgengni að fagna um allan heim og eru ein bjartasta von Breta. Þeir hafa gefið út tvær breiðskífur og báðar hafa þær notið gríðarlegra vinsælda. McFly gerðu sér lítið fyrir með sinni fyrstu breiðskífu "Room On The Third Floor"og fóru beint í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum. Þar með slógu þeir met sjálfra Bítlana! Fyrir vikið eru McFly nú í heimsmetabók Guinness sem yngsta bandið fyrr og síðar til að gefa út plötu sem fer beint í fyrsta sætið á vinsældarlistanum. Strákarnir í McFly koma víða við og eru til dæmis í nýlegri bíómynd "Just My Luck" en þar fer enginn önnur en stórstjarnan Lindsey Lohan með aðalhlutverk. Nýjasta breiðskífa McFly heitir "Wonderland" og er lagið "Don´t Stop Me Now" það allra vinsælasta í Bretlandi þessa dagana og skaut sér í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum.Tónleikaferð McFly í Bretlandi í haust17. september Hallam FM Arena, Sheffield 19. september NEC Birmingham 20. september NEC Birmingham 22. september Wembley Arena 23. september Wembley Arena 26. september Cardiff International Arena 27. september Cardiff International Arena 29. september Metro Radio Arena 02. október SECC 03. október SECC 05. október Nottingham Arena 06. október M.E.N. Arena Manchester 07. október M.E.N. Arena Manchester 09. október Point Theatre, Dublin, IE 10. október Odyssey Arena, Belfast, NI Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira
Söngsveitin Nylon er á leiðinni á enn aðra tónleikaferðina um Bretlandseyjar. Nú hafa þær ákveðið að slást í för með bresku sveitinni McFly en bandið er eitt það allra vinsælasta í Bretlandi og til að mynda var nýjasta lagið þeirra í efsta sæti breska listans í síðustu viku. Nylon er að leggja lokahönd á fyrstu breiðskífu sína á ensku en stelpurnar hafa verið að vinna með erlendum upptökustjórum í Sýrlandi í Reykjavík undanfarna daga. Platan kemur að öllum líkindum út í byrjun október. Mcfly skipa þeir Tom Fletcher, Danny Jones, Dougie Poynter og Harry Judd. Sveitin hefur haft mikilli velgengni að fagna um allan heim og eru ein bjartasta von Breta. Þeir hafa gefið út tvær breiðskífur og báðar hafa þær notið gríðarlegra vinsælda. McFly gerðu sér lítið fyrir með sinni fyrstu breiðskífu "Room On The Third Floor"og fóru beint í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum. Þar með slógu þeir met sjálfra Bítlana! Fyrir vikið eru McFly nú í heimsmetabók Guinness sem yngsta bandið fyrr og síðar til að gefa út plötu sem fer beint í fyrsta sætið á vinsældarlistanum. Strákarnir í McFly koma víða við og eru til dæmis í nýlegri bíómynd "Just My Luck" en þar fer enginn önnur en stórstjarnan Lindsey Lohan með aðalhlutverk. Nýjasta breiðskífa McFly heitir "Wonderland" og er lagið "Don´t Stop Me Now" það allra vinsælasta í Bretlandi þessa dagana og skaut sér í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum.Tónleikaferð McFly í Bretlandi í haust17. september Hallam FM Arena, Sheffield 19. september NEC Birmingham 20. september NEC Birmingham 22. september Wembley Arena 23. september Wembley Arena 26. september Cardiff International Arena 27. september Cardiff International Arena 29. september Metro Radio Arena 02. október SECC 03. október SECC 05. október Nottingham Arena 06. október M.E.N. Arena Manchester 07. október M.E.N. Arena Manchester 09. október Point Theatre, Dublin, IE 10. október Odyssey Arena, Belfast, NI
Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira